Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 38
 27. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR8 Erindin eru af ýmsum toga sem fólk á í Hamraborgina í Kópavogi. Hver sem þau eru er alltaf gott að geta tyllt sér einhvers staðar inn í millitíðinni og fengið eitthvað gott í gogginn. Muffinbakery í Hamraborg 3 er rúmgott kaffihús þar sem boðið er upp á nýbakaðar muffur með rjúk- andi kaffinu. Muffurnar eru bak- aðar á staðnum og hafa runnið vel ofan í gesti síðan kaffihúsið opnaði haustið 2008. Fyrir þá sem eru snemma á ferðinni opnar Reynir bakari fyrir klukkan 8 á morgnana í Hamra- borg 14. Þar er hægt að tylla sér með bakkelsi og kaffi við glugg- ann og fylgjast með umferðinni um Hamraborgina. Þeir sem eru sársvangir geta fengið sér bát á Subway eða gætt sér á taílenskum kræsingum á Sukho-thai í Hamraborg 11. Veitingastaðurinn Café Catalina býður einnig heitan mat í hádeginu og meðal nýrra rétta á matseðlin- um er vel útilátin steikarloka fyrir þá allra svengstu. Catalina er opin fram eftir fyrir þá sem eru seint á ferðinni. heida@frettabladid.is Kristófer Jónsson hjá Muffinbakery býður upp á ljúffengar múffur, sem bakaðar eru á staðnum, með kaffinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Á góðviðrisdögum er hægt að sitja úti á Café Catalina. Gylfi matreiðslumaður á Café Catalinu með nýjan rétt á matseðlinum, ilmandi steikarsamloku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hjá Reyni bakara í Hamraborg er gott að koma við eftir sætabrauði og bollum. Þar er einnig hægt að tylla sér með heit- an kaffisopa og fylgjast með mannlífinu út um gluggann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HAMRABORGIN Gott að borða í borginni Svangir vegfarendur um Hamraborgina í Kópavogi hafa úr nokkrum stöðum að velja til að seðja hungrið. Fréttablaðið leit inn á nokkra staði sem bjóða upp á eitthvað gott. S T O F A 5 3 S T O F A 5 3 Hamraborgardagar Ýmis tilboð laugardaginn 28 ágúst Hannyrðaverslunin Mólý • Hamraborg 5 • S : 554 4340 HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS í himni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.