Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 TÖÐUGJÖLD verða í Viðey á sunnudaginn. Á töðu- gjöldunum verður meðal annars grænmetismarkaður með nýuppteknum rófum, kartöflum, káli og alls kyns góðgæti. „Ég gerði sólberjasalat og berjapæ í eftirmat,“ segir Sigríður Melrós Ólafsdóttir, myndlistarmaður og sýningastjóri. „Það er berjatím- inn núna og ég borða svona salat á hverjum degi. Reyndar ekki allt- af með sólberjum, það er misjafnt hvað fer út í það. Döðlur eru svaka- lega góðar.“ Sigríður ræktar salatið í garðin- um sínum og segist taka lúku af því með sér í vinnuna á hverjum degi. Í garði hennar má finna auk sal- atsins sólber, hindber, jarðarber, kryddjurtir og piparmyntu. „Ég er mikil salatkona á sumrin. Þegar ég er búin að eiga svona ferskt salat úti í garði þá langar mig ekkert í pokasalat fyrr en í janúar.“ Sigríður er einn skipuleggj- enda götumarkaðar í Laugardal sem haldinn verður á Sunnutorgi á morgun. „Þetta er í níunda sinn sem við höldum markað í hverf- inu en hann hefur flakkað á milli staða. Við erum alltaf að reyna að finna hinn fullkomna stað,“ Salat á hverjum sumardegi Sigríður Melrós Ólafsdóttir tekur lúku af salati með sér í vinnuna á hverjum degi. Salatið ræktar hún í garðinum í Langholtshverfinu en í sama garði má meðal annars finna sólber, hindber og piparmyntu. Sigríður Melrós Ólafsdóttir segist vera mikil salatkona á sumrin þegar hún ræktar sitt eigið salat. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ein skál blandað blaðsalat 3-4 msk. fetaostur í kryddlegi 2-3 msk. balsamik-síróp 2-3 msk. ristuð graskersfræ Sólber Skolið salatið og þurrkið og setjið í skál ásamt öðru innihaldi. Nauð- synlegt er að setja vel af olíu með, til dæmis úr fetaostkrukkunni eða eftirlætis ólívuolíuna. Upplagt er að skreyta með fallegu blómi. Æt blóm eru til dæmis morgunfrú, skjaldflétta, stjúpur og rósir. Berjapæ 100 g smjör 100 g sykur 250 g hveiti Hindber, bláber og jarðarber 50 g súkkulaðidropar Setjið botnfylli af berjum í eldfast mót. Dreifið súkkulaðibitum yfir. Setjið smjör, hveiti og sykur í skál og myljið saman með höndunum og dreifið yfir berin í eldfasta mótinu. Bakið í tíu til fimmtán mínútur við 180 gráður. SÓLBERJASALAT ÚR GARÐINUM AÐ HÆTTI SIGRÍÐAR og berjapæ FYRIR 4 útskýrir Sigríður og bætir við að markaðurinn sé vinsælli en áður. Markaðurinn stendur frá klukkan ellefu til þrjú og þar má meðal annars finna grænmeti, silung og sultur ásamt hefðbundnu kompudóti og handverki. martaf@frettabladid.is Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.