Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 37
HAMRABORGIN
Í Hamraborginni er að finna litskrúðugt úrval verslana
en þangað er hægt að sækja föt, skart, hannyrða-
vörur, blóm og heimilismuni af ýmsu tagi. Sumar
verslanirnar eru með eilítið öðru sniði en almennt
þekkist og má til dæmis nefna að nærfataversl-
unin Ynja og verslunin Í 7. himni, sem selur orku-
steina og spádómsspil, eru í sama rými.
Andrúmsloftið á svæðinu er heimilislegt og eiga
veitingastaðir, bakarí
og nálægðin við
bókasafnið, bæj-
arskrifstofurnar,
Gerðarsafn, Salinn
og fleiri stofnanir sinn þátt
í því að gera staðinn að álit-
legum viðkomustað.
Sitt lítið af hverju
Eitt og annað ber fyrir augu þeirra sem leggja leið sína í Hamraborgina. Frétta-
blaðið leit inn í nokkrar verslanir og valdi hluti sem gefa mynd af úrvalinu.
Í 7. himni. Englaspil.
3.600 krónur.
Klukkan er með gott úrval af stofuklukkum.
Sumar standa á borði en aðrar eru til að
hengja upp á vegg. 28.800 krónur.
Í 7. himni. Saltkristals-
ljós sem er talið koma
jafnvægi á plús- og
mínusjónir í umhverfinu.
Verð: Frá 5.900 krónum.Klukkan er með klukkur, skart og
ýmsa aðra muni. Vasapeli. 9.500
krónur.
18 Rauðar rósir. Orkídea í háum
blómavasa. 6.900 krónur.
18 Rauðar rósir. Sívinsæll bylgjuvasi
með gelkúlum og rósum. 4.900 krónur
á tilboði á Hamraborgardögum.
Laugardaginn 28. ágúst
Dagskrá:
Hittumst, gleðjumst og kynnumst hjarta Kópavogs
Hálsatorg:
Fimleikafélagið Gerpla - Vetrarstarfið kynnt,
trampólínstökk, kollhnísar og heljarstökk af öllum
gerðum.
Breiðablik - Allar deildir kynna vetrarstarf sitt.
Kynning á íþróttaskóla fyrir börn 3-6 ára og hreyfingu
fyrir eldri borgara. Leikmenn meistaraflokka í knatt-
spyrnu gefa áritanir, komið með myndir. Fjölbreyttar
uppákomur við Breiðablikstjaldið.
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar
Danssýning og kynning á vetrarstarfinu.
HK - Deildirnar kynna vetrarstarfið, spörk, spýtubrot,
dans og fleiri uppákomur í eða við HK-tjaldið.
Skátafélagið Kópar kynnir vetrarstarfið.
Annað:
Stutt söguganga með Þorleifi Friðrikssyni.
Lagt af stað frá anddyri Bókasafnsins kl. 13.
Öðruvísi leiðsögn um Hamraborgina með Erpi
Eyvindarsyni. Lagt af stað frá Catalínu kl. 14.
Eldra fólk í Kópavogi býður til sölu,
nytja- og skrautvörur og jafnvel eitthvað gómsætt.
Menningarstofnanir:
Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opið 13-17.
Kl. 14.00. Kynning á hinum einstaka kúluskít í Mývatni.
Molinn - Ungmennahús. Opið 13-17.
Kaffihúsið opið, Bandý, Músík, LARP.
Ramses tekur lagið kl.16:30.
Gerðarsafn. Opið 11-17.
Leiðsögn um sumarsýningar Gerðarsafns kl. 15 og 16.
Góðar veitingar í kaffistofu.
Tónlistarsafn Íslands. Opið 13-17.
Sýningin „Fúsi á ýmsa vegu“ og lifandi tónlist.
Bókasafn Kópavogs. Opið 13-17.
Veggmyndasýning um ævi og störf listamannsins
Sigfúsar Halldórssonar á 2. hæðinni og verk eftir
Wilhelm Beckmann í Listvangi á 3. hæðinni.
Salurinn. Opið 11-17
Takt’ana heim, sölusýning myndlistarmanna.
Tónlistaratriði í boði Tónlistarskóla Kópavogs.
Héraðsskjalasafn Kópavogs. Opið 13-17.
Heitt á könnunni og létt skjalaspjall.
Verslanir og veitingastaðir:
Catalína - Dýrindis fiskisúpa verður í boði hússins
um kl. 15. Þjóðlagasveitin Rósin Okkar kl.15 -17.
Ari Jónsson tekur lagið síðdegis og hljómsveitin
Sín ásamt Helenu Eyjólfsdóttur leikur fyrir dansi
fram á nótt!
SOS Barnaþorpin –Opið fram eftir degi, kynning á
starfseminni. Blöðrur, höfuðklútar o.fl. gefins.
18 Rauðar Rósir - Fjöldi tilboða.
Saumastofan Hamraborg 1-3
Ýmis varningur til sölu.
Bókabúðin Hamraborg - Ýmis tilboð í gangi.
Ynja undirfataverslun - Opið 11-18.
Afsláttur af völdum vörum.
Í 7 himni - Kynnir glænýjan sal fyrir námskeið
og jógatíma. Spákonur á staðnum.
Mólý - Ýmis tilboð í gangi.
Ég C, Klippt og skorið og Klukkan
Pylsupartý 14 -16, Hljómsveitin Sleepy Joe og
söngkonan Rúna.
Ég C - Fríar sjónmælingar og afsláttur af gleraugum.
Muffin Bakery - Opið fram eftir kvöldi og tilboð
í gangi.
Videomarkaðurinn og Nóatún
Grillveisla fá 13-15. Einn af betri trúbadorum
Kópavogs tekur lagið.
OXXO boutique - Fullt af frábærum tilboðum.
Heilsusetrið - Skynsamleg næring er leikur einn,
taktu þátt - þú gætir unnið!
Sukhothai - Tælenskur matsölustaður.
Opið allan daginn - Fjöldi tilboða
Móðurást - Kleinur og heitt á könnunni. Útsölulok.
Gagnvirkni - 20% afsl. af myndbandsyfirfærslum
og 50% afsl. af hljóðyfirfærslum.
Rauði Krossinn. Opið hús 13-16. Kynning á starfi
Kópavogsdeildar, sölubás og heitt á könnunni.
Útimarkaður í Hamraborginni Handverk, sultur, skart, grænmeti og margt fleira verður til sölu í sölutjöldum. Opnar kl. 11.
Götugaldrar
Töframenn
úr Hinu ísl
enska Töfr
a-
mannagild
i leika listi
r sínar.
Beint úr skotti
Áhugasamir selja notað og nýtt beint úr
skottinu á bílunum sínum. Opnar kl. 11.
Takt’ana he
im
Sölusýni
ng mynd
listarman
na. Opna
r kl. 11.
OXXO boutique ehf • Hamraborg 5 • 200 Kópavogi • Sími: 561 2300
20% afsláttur
af öllum fatnaði
á morgun,
laugardag.
Full búð af
nýjum haustvörum.