Fréttablaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 14.09.2010, Blaðsíða 8
8 14. september 2010 ÞRIÐJUDAGUR Hvítt fyrir sparsama. Gull. Silfur. Hvítt. 1Miðað við venjulegar glóperur | 2 Kveikingar: 90 mín kveikt, 15 mín. slökkt Eiginleikar vöru DULUXSTAR® Stick DULUXSTAR® Mini Twist DULUXSTAR® Mini Ball DULUXSTAR® Mini Candle DULUXSTAR® Reflector R63 Orkusparnaður allt að 80 % 1 80 %1 80 %1 80 %1 80 %1 Meðallíftími 10.000 klst. 8.000 klst. 10.000 klst. 10.000 klst. 10.000 klst. NÝR ljóslitur! Warm Comfort Light já já já já já Kveikingar 20.000 2 5.000 2 10.000 2 10.000 2 20.000 2 Vött (W) 5-30 5-23 5-20 5-10 11-13 Sökkull E14, E27 E14, E27 E14, E27 E14, E27 E27 OSRAM DULUXSTAR® Jóhann Ólafsson & Co. | Krókhálsi 3 | sími 533-1900 | www.olafsson.is OSRAM sparperur fást í þremur flokkum 150 fríar færslur á ári fyrir Námufélaga E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 0 4 9 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t. 4 7 10 0 8 -0 2 8 0 . * G ild ir í L au g ar ás b íó i, S m ár ab íó i, H ás kó la b íó i o g B or g ar b íó i m án .- fim . s é g re it t m eð N ám uk or ti Náman leggur námsmönnum lið með því að bjóða hagstæðari kjör, betri yfirsýn yfir fjármálin, 2 fyrir 1 í bíó*, 150 fríar færslur á ári, Námu A-kort með Aukakrónusöfnun auk fjölda annarra fríðinda. NÁMAN | landsbankinn.is | 410 4000 Það er leikur að læra með Námunni. Kíktu á Námuna á Facebook Jón Benediktsson, Námufélagi og nemi í stærðfræði La us n: P rí m ta la ALÞINGI Mælt var fyrir skýrslu þing- mannanefndar um skýrslu rann- sóknarnefndar Alþingis á Alþingi í gær. Atli Gíslason, þingmaður VG og formaður þingmannanefndar- innar, fór fyrst almennum orðum um vinnu nefndarinnar. Sagðist hann hafa haft að leiðarljósi að ná samstöðu og einhug innan nefnd- arinnar. Kvaðst hann vonast til að umræður færu fram um aðalat- riðið, þ.e. sjálfa skýrsluna en ekki aukaafurðina, það sem snýr að ráð- herraábyrgðinni. Sagði hann þann þátt hafa reynst öllum erfitt verk. „Það hefur ekki verið auðvelt fyrir neitt okkar og síst þá sem standa frammi fyrir því að þurfa að taka afstöðu til flokkssystkina sinna eða flokksfélaga sem þau hafa starfað með árum eða áratugum saman.“ Atli var engu að síður spurður hvort hann teldi ákæru fyrir lands- dómi standast mannréttindi. Kvað hann svo vera. Atli sagði nefndina hafa komist að þeirri meginniðurstöðu að auka yrði sjálfstæði þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu og auka fag- mennsku við undirbúning löggjafar. „Það má segja að þetta sé sjálfstæð- isyfirlýsing Alþingis gagnvart framkvæmd- arvaldinu,“ sagði hann. „Það er kominn tími til að iðka þrískiptingu rík- isvaldsins eins og hug- myndafræðingar þeirrar þrískiptingar lögðu upp með á sínum tíma.“ Atli nefndi dæmi um umhugsunarverð tákn- ræn atriði er varða sam- skipti þings og ráðherra. „Við köllum ráðherrana hæstvirta en okkur hátt- virta,“ sagði hann og benti einnig á aukinn rétt ráðherra til að grípa inn í umræður. Þá upplýsti hann að vegna ágangs ráðherra hefði verið útlit fyrir að störf þingmanna- nefndarinnar hefðu raskast á síðustu metrunum. Því hefði tekist að afstýra. Nefndarmenn skiptu með sér verkum við flutning skýrslunn- ar og voru stuttar athugasemdir leyfðar á milli ræðna. Málið er áfram á dagskrá þingsins í dag. - bþs MEÐ SKÝRSLUNA Á LOFTI Atli Gíslason í ræðustól Alþingis. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Öllum erfitt að fjalla um mál ráðherrana Formaður þingmannanefndarinnar segir það ekki hafa verið auðvelt fyrir nefndarmenn að þurfa að taka afstöðu til flokkssystkina sem þeir hafa starfað með árum saman. Hann telur ákæru fyrir landsdómi standast mannréttindi. Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.