Fréttablaðið - 14.09.2010, Page 15
14. september 2010 ÞRIÐJUDAGUR1
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Heilsuakademían í Egilshöll býður upp á ýmis námskeið sérsniðin
fyrir börn og ungmenni. Má þar nefna sundskóla, herþjálfun, break-
dans og lífsstílsnámskeið fyrir börn sem eru yfir kjörþyngd. Nánari
upplýsingar á vefsíðunni heilsuakademian.is.
www.vilji.is • Sími 856 3451
STUÐNINGS
STÖNGIN
HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN?
Hjálpartæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra.
Auðveld í uppsetningu
Engar skrúfur eða boltar
Tjakkast milli lofts og gólfs
Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð
Margir aukahlutir í boði
Falleg og nútímaleg hönnun
Passar allsstaðar og tekur lítið pláss
Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins
10 ÁR Á ÍSLANDI
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10-18.
Laug. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Dömur. Vandaðir götuskór úr
leðri, skinnfóðraðir og með góðan
sóla. Stöðugur hæll, 4 - 5 cm.
Teg: 7104005
Stærðir: 37 - 42
Litur: svart
Verð: 14.685.-
Teg: 2721
Stærðir: 36 - 42
Litur: svart
Verð: 14.685.
Patti.is
Landsins mesta úrval af sófasettum
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16
34.90
0 krSófa
borð
í úrva
li
verð
frá
Áklæði að eigin vali 227.9
00 kr
Horn
sófar
Verð
frá
M
ér fannst hann bara
svo skemmtilegur að
við ákváðum fljót-
lega að verða vinir,“
segir Tinni Teitsson, sjö ára,
glaðhlakkalegur, um besta vin
sinn og jafnaldra Kolbein Inga
Jónsson.
Leiðir þeirra Tinna og Kol-
beins lágu saman þegar Tinni
byrjaði í sama bekk og Kol-
beinn í Snælandsskóla í Kópa-
vogi í haust. Sá fyrrnefndi var
þá nýfluttur til landsins eftir
nokkurra ára búsetu í Danmörku
ásamt fjölskyldunni og Kolbeinn
fékk það hlutverk að lóðsa þenn-
an nýja nemanda um skólalóðina.
Síðan þá hafa vinirnir verið nán-
ast óaðskiljanlegir, bæði innan
og utan skólans og ekki skemmir
fyrir að aðeins eru nokkur hús á
milli heimila þeirra.
En hvað gera vinirnir helst
saman? „Við erum nú bara að
Vinirnir og bekkjarbræðurnir Tinni og Kolbeinn verja miklum tíma saman bæði í skólanum og utan hans. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
2
Urðum strax góðir vinir
Vinirnir Tinni og Kolbeinn hafa verið óaðskiljanlegir frá fyrstu kynnum.