Fréttablaðið - 25.09.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 25.09.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna 25. september 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is SölumaðurOptima óskar eftir að ráða sölumann. Helstu verkefni: • Sala á tækjum frá RICOH, sem eru prentarar, skannar, fax- og ljósritunarvélar, og öðrum búnaði sem þeim tengjast t.d. hugbúnaði. Menntunar- og hæfniskröfur: • Mjög góð reynsla af sölu á sambærilegum tækjum á fyrirtækjamarkaði er skilyrði• Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða Upplýsingar veitir:Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Optima hefur starfað hér á landi yfir 55 ár og er eitt af þeim fyrirtækjum sem lengst hafa starfað í þessum tæknigeira. Hjá Optima starfa nú 20 starfsmenn, sölu- og tæknimenn til að sinna þeirri þjónustu sem viðskiptamenn fyrirtækisins óska eftir. Þetta er öflugur hópur manna með margra ára reynslu af þjónustu og viðgerðum flókinna tækja. Það er trú okkar sem hjá Optima störfum að árangur fyrirtækisins megi fyrst og fremst þakka samblandi af traustum tækjum, góðum viðskiptavinum og þeirri miklu áherslu sem fyrirtækið leggur á hraða, fagmannlega og persónulega þjónustu. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Helgi Jóhannesson leiðt aðalverkstæði í síma 560 7414Áh Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Rio Tinto Alcan óskar eftir að ráða vélvirkja eða vélfræðinga til að sinna fjölbreyttum störfum á aðalverkstæði fyrirtækisins. Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Ert þú vélvirki eða vélfræðingur? 25. september 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Fjölskylduleiðsögn um klippimyndir Errós verður í Listasafni Reykja-víkur klukkan 15. á sunnudag. Þar mun Klara Þórhallsdóttir, fræðslu-fulltrúi safnsins, v ra með leiðsögn um hina nýlega opnuðu klippi-myndasýningu Errós og kynna um leið klippimyndasa keppnina sem Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir að frumkvæði hans. Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.isOpið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 2.900 kr Púðar í úrva li Verð f rá 149.9 00 kr Leður sófas ett 3+1+1 Egill Ólafsson hljómlistarmaður mun fara um víðan völl þessa helgi Beðið eftir eilífðinni 2 É g ætla að vera duglegur í félagslífinu um helgina og sækja tvö stórafmæli í kvöld, syngja sjálfur á tónleikum, og sitja kvöldverð hjá tengdamóður minni ásamt heimsþekktum jarðvegsfræðingi sem hingað er kominn sérstaklega til að ræða við hana um gróðureyðingu,“ segir stór-söngvarinn Egill Ólafsson um áform helgarinnar, en afmælisveislurnar eru til heiðurs Hjörleifi Valssyni fiðluleikara fertugum og Jóni Kr. Ólafssyni sem varð sjötugur á fimmtudag. [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] september 2010 Shakespeare þýddur upp á nýtt Tvö leikrit eftir Will i- am Shakespeare fara á fjalirnar í vetur í nýjum þýðingum þeirra Þórarins Eldjárns og Sölva Björns Sigurðssonar. SÍÐA 2 Feneyjatvíæringuri nn Anna María Bogadó ttir var á arkitektúrsýningun ni í Fen- eyjum, sem stendur nú yfir . SÍÐA 6menning 25. september 2010 225. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Ný bók eftir Önnu B. Ragde Tilfinningarík!Klippt og skorið HJÁ ERRÓ 1 Ilmur í átökum leikhús 18 Verður ekki þægur Jóhanna Sigurðardóttir var í innsta hring í hruninu og ætti því að fara varlega í að útdeila ávirðingum. stjórnmál 22 Hver verður meistari? Breiðablik, ÍBV eða FH geta orðið Íslandsmeistarar í fótbolta í dag. sport 52 spottið 12 VIÐSKIPTI Breska fjármálaeftirlitið (FSA) hefur lokið rannsókn sinni á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í aðdraganda hruns- ins, að því er fram kemur í bréfi sem Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hefur sent íslenskum yfirvöldum og ráðamönnum. Hreiðar segir niðurstöðuna vera þá að ekki sé talið að hann eða aðrir stjórnendur bankans hafi gerst brotlegir við lög. Hins vegar hafi þeim borið skylda til að upp- lýsa FSA þremur dögum fyrr en gert var um versnandi lausafjár- stöðu íslensku bankanna og þær þrengingar sem blöstu við eftir tilkynninguna um yfirtöku ríkis- ins á Glitni. „Niðurstaða þessarar rannsókn- ar er því sú að sakargiftir séu óverulegar og er mér, sem for- stjóra Kaupþings banka, boðið að ljúka málinu með greiðslu sektar að upphæð 35 þúsund pund,“ segir Hreiðar í bréfinu. Sektin jafngild- ir um sex og hálfri milljón og segir Hreiðar það einungis vera mála- myndasekt miðað við fjárhæðir annarra sekta FSA. Hreiðar segist hins vegar ekki ætla að greiða sektina heldur muni hann leitast við að fá það afdráttarlaust viðurkennt að hann hafi ekki brotið af sér í störfum sínum. Heimildir Fréttablaðsins herma að aðrir stjórnendur bankans, þeirra á meðal stjórnarformaður- inn Sigurður Einarsson og banka- stjórinn Ármann Þorvaldsson, hafi hlotið viðlíka sektir og ætli ekki heldur að una ákvörðuninni. Fréttablaðið hafði samband við Breska fjármálaeftirlitið í gær til að freista þess að staðfesta frá- sögn Hreiðars. Þar fengust þær upplýsingar að ekkert væri gefið upp um rannsóknir embættisins. Hreiðar gagnrýnir vinnubrögð íslenska Fjármálaeftirlitsins harð- lega í bréfinu. - sh / sjá síðu 10 Kaupþingsmenn una ekki boði um málalok Breska fjármálaeftirlitið telur stjórnendur Kaupþings ekki hafa gerst brotlega við lög í landinu, að sögn fyrrum forstjóra fyrirtækisins. Þeir hafi aðeins van- rækt upplýsingaskyldu og hljóti sekt fyrir vikið. Þeir gangast ekki við brotinu. Niðurstaða þessarar rannsóknar er því sú að sakargiftir séu óveruleg- ar og er mér, sem forstjóra Kaupþings banka, boðið að ljúka málinu með greiðslu sektar að upphæð 35 þús- und pund. HREIÐAR MÁR SIGURÐSSON FYRRVERANDI FORSTJÓRI KAUPÞINGS Auglýsingasími FJÁRMÁL Einstaklingar töpuðu samtals 183 milljörðum króna í hlutabréfaeign við þrot almenningshlutafélaga í kjölfar bankahrunsins. 56 þúsund manns töpuðu sam- tals 80 milljörðum króna en þeir sem mest áttu, innan við 300 manns, töpuðu sam- tals 103 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tölum sem Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lét taka saman í byrjun árs. Tap fólksins var mismikið. Um fjörutíu þúsund manns töpuðu fjárhæðum upp að einni milljón króna, átta þús- und töpuðu frá einni til þrem- ur milljónum og 3.400 manns töpuðu á bilinum þremur til sex milljónum. „Þetta sýnir að næstum 60 þúsund manns sem áttu sam- tals um 80 milljarða og að meðaltali eina og hálfa millj- ón, töpuðu sínu,“ segir Pétur. -bþs / sjá síðu 4 Tjón vegna hrunsins: Tæplega 300 áttu samtals 103 milljarða Selma í Chess Stórsöngleikur settur upp í Hörpu. fólk 58 LEIKUR SÉR Í ÖLDUNUM Brimbrettakappar sýndu listir sínar í öldurótinu utan við Seltjarnarnes í gær og sést einn þeirra, Róbert Orri Stefánsson, hér á mikilli siglingu. Viðmælandi Fréttablaðsins segir nokkuð marga stunda þetta sport hér á landi. Aðstæður hafi verið hinar bestu í gær, milt veður, háar öldur og sjórinn í hlýrra lagi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.