Fréttablaðið - 25.09.2010, Síða 10

Fréttablaðið - 25.09.2010, Síða 10
 25. september 2010 LAUGARDAGUR Nánari upplýsingar á www.sterkaraisland.is Joe Borg var utanríkisráðherra Möltu 1999 - 2004 og leiddi aðildarviðræður Möltu við ESB. Um leið og Malta varð aðili að ESB 2004 tók hann sæti í framkvæmda- stjórn ESB og gengdi starfi sjávarútvegsstjóra þess þar til í byrjun þessa árs. Joe Borg heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík, Öskjuhlíð, laugardaginn 25. september kl. 11 í salnum Bellatrix. Fundurinn er öllum opinn. Eftir erindið verða fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri er Svanborg Sigmarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Hvað má læra af reynslu Möltu? Samningaviðræður Íslands við ESB Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . E N N E M M / S ÍA / N M 4 0 6 8 5 EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP ÞETTA ER PÁLÍNA EIGINKONA VÍÐIS OG HÁTT SETTUR EMBÆTTISMAÐUR HJÁ AKUREYRARBÆ FRUMSÝNDUR 30. SEPTEMBER Veldu áskrift á skjareinn.is VIÐSKIPTI Hreiðar Már Sigurðsson vonar að niðurstaðan úr rann- sókn Breska fjármálaeftirlits- ins (FSA) á starfsemi Kaupþings Singer & Friedlander í aðdrag- anda hrunsins geti nýst í samn- ingaviðræðum stjórnvalda um uppgjör hrunsins. Þetta kemur fram í bréfi sem Hreiðar Már Sigurðsson hefur sent til ráðamanna hérlendis í tilefni þess að rannsókninni er lokið. Bréfið var póstlagt á þriðju- dag í Lúxemborg og er stílað á forsætisráðherra, fjármálaráð- herra, efnahags- og viðskiptaráð- herra, forstjóra Fjármálaeftirlits- ins og sérstakan saksóknara. Í bréfinu nefnir Hreiðar að ákvarðanir breskra stjórn- valda um að bjarga ekki bank- anum frá hruni í október 2008 hafi haft „bein og mikil áhrif á þróun mála hér á landi.“ Haldið hafi verið fram, meðal annars af Gordon Brown í samtali við Geir H. Haarde, að miklir fjármun- ir, 500 til 1.500 milljónir punda, hefðu verið fluttir úr bankanum til Íslands dagana fyrir hrun. Hreiðar segir þá spurningu áleitna hvort bankinn hafi þurft að fara í þrot og af hverju hann fékk ekki aðstoð breska ríkis- ins. Rannsókn FSA leiði í ljós að ástæðuna sé ekki að finna í lög- brotum eða misferli stjórnenda bankans. Von hans sé því að sú niðurstaða geti nýst stjórnvöldum í samningaviðræðum um uppgjör hrunsins. Hreiðar Már gagnrýnir íslenska Fjármálaeftirlitið (FME) harðlega í bréfi sínu og furðar sig á því að enginn starfsmaður þess hafi rætt við hann svo mikið sem einu sinni frá falli Kaupþings. Til samanburðar hafi FSA tekið fjölda skýrslna af öllum helstu stjórnendum Kaupþings Singer & Friedlander. Það gefi ástæðu til að ætla að niðurstöður þess séu vel ígrundaðar og fag- legar, á meðan svo virð- ist sem ályktanir FME um meinta glæpi stjórnenda Kaupþings séu alrangar og að eftirlitið verði aldrei trúverðugt. Þá hafi ekkert lekið út um rann- sókn FSA, ólíkt því sem verið hefur hjá FME. Til dæmis hafi einungis liðið nokkrir klukkutím- ar frá því að FME fékk lánabók Kaupþings og FIH í hendur á raf- rænu formi þar til hún var komin á vefinn Wikileaks. Hreiðar segist vona að þessi ábending hans veki íslensk stjórn- völd til umhugsunar og aðgerða í þessum efnum. Kaupþing er þó enn til rann- sóknar á Bretlandseyjum. Seri- ous Fraud Office, sem rannsakar glæpi í bankakerfinu, skoðar enn þátt Kaupþings í meintri svika- fléttu með hluti í íþróttavöru- keðjunni JJB Sports, auk þess sem starfsmenn embættisins hafa verið sérstökum sak- sóknara til aðstoðar við hans rannsóknir. stigur@frettabladid.is Vonar að niðurstaðan gagnist í samningum Í bréfi til stjórnvalda segist Hreiðar Már Sigurðsson vona að jákvæð niðurstaða í rannsókn á Kaupþingi Singer & Friedlander geti nýst í samningaviðræðum um uppgjör hrunsins. Hann gagnrýnir FME harðlega og kallar eftir aðgerðum. HREIÐAR MÁR SIGURÐSSON Breska fjármálaeftirlitið hefur sektað forstjóra Kaup- þings um 35 þúsund pund. Kaupþingsfor- stjórinn fyrrverandi neitar að greiða sektina. ÍSLENSKA FJÁRMÁLAEFTIR- LITIÐ Hreiðar Már furðar sig á að starfsmenn þess hafi ekki rætt við sig eftir fall Kaupþings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.