Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2010, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 25.09.2010, Qupperneq 28
28 25. september 2010 LAUGARDAGUR É g hef alltaf jafngaman af þessu og hef hug á að halda áfram að skrifa þessar bækur. Ef ég hefði ekki áhuga á þessu væri ég hætt- ur fyrir löngu,“ segir Víðir Sig- urðsson, íþróttafréttamaður og höfundur nærri allra bókanna um íslenska knattspyrnu. Fyrsti árgangur þessa merkilega og vinsæla bókaflokks kom út árið 1981 og vinnur Víðir því þessa dagana að bók númer þrjátíu í röðinni. Tildrögin að ritun bókanna voru þau að Eyj- ólfur Sigurðsson, sem þá rak bókaútgáfuna Bókhlöðuna, bað Sigurð Sverrison, þáverandi samstarfsmann Víðis á Dagblaðinu, að taka að sér umsjón fyrstu bókarinnar árið 1981. Árið eftir fékk Sigurður Víði til að hjálpa sér við verkefnið og alla tíð síðan hefur Víðir borið ábyrgð á bókaflokknum. Víðir hefur alla tíð unnið að bókunum sam- hliða starfi sínu sem íþróttafréttamaður og segir þetta tvennt falla vel hvort að öðru. „Ég reyni að vera skipulagður og taka þetta saman jafnóðum yfir árið svo efnið sé tiltölu- lega ferskt. Tilkoma netsins hefur flýtt mikið fyrir allri gagnaöflun, og sérstaklega hvað varðar allar myndirnar í bókinni. Hér áður fyrr þurfti ég jafnvel að þvælast út um allan bæ til að sækja myndir eða planta mér á skrifstofu Knattspyrnusambandsins löngum stundum til að viða að mér efni, en þess gerist ekki þörf lengur. Vinnan við sjálf- ar skriftirnar er þó meira og minna sú sama,“ segir Víðir. Aðspurður segist hann finna fyrir miklu þakklæti frá almenningi vegna bókanna. „Ég get ekki neitað því að það felst mikil hvatning í því. Ég finn fyrir því að margir bíða spenntir eftir bókunum og safna þeim, og slíkt hvetur mig auðvitað til að halda áfram.“ Víðir segist oft leita upplýsinga í göml- um bókum eftir sjálfan sig. „Einnig getur verið mjög skemmtilegt að skoða ljósmynd- ir af meistaraliðum í hinum ýmsu aldurshóp- um, því í gömlu bókunum finnur maður ansi marga sem síðar hafa orðið þekktir einstakl- ingar, bæði í knattspyrnunni og líka á allt öðrum sviðum,“ segir Víðir. Vinnur að þrítugustu bókinni ÞRJÁTÍU ÁRA SAGA Víðir Sigurðsson segist finna fyrir miklu þakklæti almennings vegna bókaflokksins Íslensk knattspyrna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Einar Tönsberg tónlistarmaður, Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður, Pétur Marteinsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, Egill Sæbjörnsson listamaður og Rúnar Freyr Gíslason leikari. Íslandsmeistarar með 5. flokki Fram árið 1985. Hannes Smárason útrásarvíkingur. Íslands- og bikarmeistari með 2. flokki Fram árið 1985. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leik- ari. Íslandsmeistari með 6. flokki Þróttar árið 1993. Höskuldur Ólafsson, eða Hössi í Quarashi, Íslandsmeistari með 6. flokki KR 1987, Dagur B. Eggertsson stjórnmálamaður. Íslandsmeistari með 4. flokki Fylkis árið 1986. Þóra Arnórsdóttir fréttamaður. Íslandsmeistari með 3. flokki Breiðabliks árið 1987. Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel bakari, fyrirliði Íslandsmeistara 3. flokks Fram árið 1983. Þorsteinn J. Vilhjálmsson sjónvarpsmaður. Íslands- og bikarmeistari með 2. flokki Fram árið 1983. Guðmundur Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, og Jón Arnór Stefánsson, atvinnumaður í körfuknattleik. Íslandsmeistarar 6. flokks með Fram árið 1992. ÞESSUM BREGÐUR FYRIR Í BÓKUNUM UM ÍSLENSKA KNATTSPYRNU Í haust kemur út þrítugasti árgangurinn í bókaflokknum vin- sæla Íslensk knattspyrna. Kjartan Guðmundsson ræddi við Víði Sigurðsson, íþróttafréttamann og höfund bókanna, um vinnu- ferlið og viðtökurnar og skoðaði skemmtilegar myndir. Bjarni Benediktsson stjórnmálamaður. Íslandsmeistari með 3. flokki Stjörnunnar árið 1986.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.