Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Blaðsíða 5
Sigurjón Jónsson
ritari.
Björgvin Schrani
varaforni.
Sigurður Halldórsson
aðstoðarféhirðir.
Sigurður S. Ólafsson
skráritari.
Erlendur Pétursson
formaður.
ÁVARP FORMANNS
KR-ingarl
Vér stöndum nii ú merkilegum tima-
mótum i sögu félags vors.
Hér verður ekki saga þess rakin,
heldur skal hér í fdum orðum sagt,
hvað gamla K.R. telur múli skifta.
Á öllum sviðum íþróttanna liefur
K.R. glætt áhuga félagsmanna fyrir
þeim. En það er hið æðsta takmark
félagsins og mesti sigur þess, að glæða
um fram alt áhuga æskulýðsins fyrir
hinu mikla menningarmáli, íþróttun-
am. Og hve marga bikara og heiðnrs-
verðlaun, sem félagið fær, verður það
þó ávalt mesta gleði K.R., að sjá áliuga
hvers félaga vakna til þess að verða
að sönnum iþróttamanni, því á þann
hátt verður hann ekki aðeins fyrir-
myndar félagi, heldur einnig sannur
og góður borgari þjóðar sinnar.
Þess vegna vil ég minna atla KR-
inga á það, að helgasta ósk félags
vors er uppfylt með því, að helst all-
ir félagar þess iðki iþróttir af kappi
og verði að s ö n n u m íþróttamönn-
um og konum. Ekki aðeins vegna K.R.,
heldur vegna sjálfra ykkar, ættlands
ykkar og vina og vandamanna.
líinn sanni iþróttamaður og kona,
veit best, hve lífið er unaðslegt, þeg-
ar því er lifað á réttan hátt.
íþróttirnar eru eitt af bestu upp-
eldismeðulum þjóðarinnar. Það er
sannfæring allra bestu manna félags-
ins, og vegna þeirrar sannfæringar
hefur félagið stigið öll sin stóru spor
hin síðustu árin.
íþróttirnar eiga fyrst og fremst að
miða að þvi að ná til fjöldans og
verða hans eign. Þegar því marki er
náð hafa iþróttafélögin unnið þjóð
sinni það gagn, sem aldrei verður met-
ið til fjár. Og sem betur fer nálgasl
það mark óðum með dugmiklu starfi
K.R. og annara íþróttasamherja.
K.R. fagnar að sjálfsögðu hverjum
unnum sigri á orustuvelli iþróttanna,
því það veit, að bak við þann sigur
liggur mikil þjálfun og sönn iþrótta-
menska, og keppnin er nauðsynlegur
liður að hinu æðsta marki. En það
fagnar ekki siður yfir því, að hafa á
síðnstu fjörutiu árum hundrað-faldað
meðlimatölu sína eða frá 20, eins og
stofnendurnir munu liafa verið, og
upp í 2000, og mestur er fögnuður
þess þó yfir því, að með sinni fjöt-
breyttu íþróttastarfsemi allra síðustn
ára, er allur þessi fjöldi að meira eða
minna leyti virkir félagar.
IÍ.R. hefur nú. ekki aðeins aðsetur
hér í höfuðstaðnum, heldur einnig
uppi á háfjöllum. Hin mikla fórnar-
lund og ósérplægni, sem nn lýsir sér
í dáðriku starfi margra KR-inga, er
besta sönnun þess, hve góðnr s k ó l i
félagið er fyrir æskulýð höfuðstaðar-
ins. ■—-
KR-ingar! Eflið iþróttirnar sjátfum
ykkur til likamlegrar hreysti og vel-
liðunar og til s i g u r s K.R.
K. R. ! Þ i'i e r t I ý s a n d i e I d-
s t ó l p i í þ j ó ð l í f i v o r u !
Eyjólfur Leós
gjaldkeri.
Ólafur Guðmundsson
féhirðir.
Georg Lúðvígsson
aðstoðargjaldkeri.
Björgvin Magnússon
áhaldavörður.
3