Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 61
MOEGUNK 203 Þessi var afburða fallegur og stólpagripur. Einar dó arið 1901, og var þá 80 ára gamall“. 2. „Nú kemur til yðar maður 50—60 ára. Hann er hár og grannur, dökkur á hár og skegg. Hann hefir htlar og fallegar hendur. Hann er glaðlegur og lipur í hi’eyfingum. (,,Þér lýstuð honum nokkuð nánar“). Hann er eitthvað nákominn yður“. Umsögn Rannveigar: „Þetta er ágæt lýsing á Ólafi ^óðurbróður mínum. Hann dó 1914, nálega 60 ára tíamall“. 3. „Nú kemur til yðar lítill drengur, 4—5 ára. Hunn er ákaflega þrekinn um mjaðmirnar. Hann er hvítleitur, toginleitur nokkuð, með dökkblá augu, nokk- uð fjörlegur í hreyfingum. Hann hefir ekki legið lengi, áður en hann dó“. Rannveig kannast ekki við þennan dreng af lýs- ln&unni, en þá er eins og hann víki frá augnablik, og homi aftur með konu. Eg fæ strax inn á hugann, að hún Se hfandi og segi Ragnheiði frá því, og lýsi svo konunni eftir því, sem eg sé hana. — „Drengurinn segir mér, að hetta sé fóstra hans eða móðir, og biður mig að biðja •vður að skila kveðju sinni til hennar og segja henni, að ‘Ser líði ákaflega vel“. Umsögn Rannveigar: „Drengur þessi mun áreið- aiilega vera Sverrir Eyfer frá Þingdal. Lýsingin er mjög ^akvaam af honum, sérstaklega að því er snertir vaxt- arlagið. Hann varð vanskapaður um mjaðmirnar, vegna veikinda, er hann fékk á fyrsta ári. Lýsingin á fóstru hans var mjög góð, svo að eg þekti hana strax. Að eg hannaðist ekki við drenginn þegar í stað, er auðvitað af bví, að mér kom ekki til hugar, að hann færi að sýna S16 hjá mér. Drengur þessi dó 1928, þá 4—5 ára gamall.“ 4- „Þarna sé eg tvö börn, pilt og stúlku, en eg sé bau elcki nógu vel. Nú kemur til þeii'ra ung stúlka. Hún er í ljósum kjól. Hún er ljóshærð, frekar togin- leit, hefir falleg augu og mjög fallegt yfirbragð, hör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.