Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 5
M 0 R G U N N 147 henni ekki lengur til dægrastyttingar, heldur til kval- ar> því þeir mintu hana á þær skelfingar, sem yfir henni mundu vofa. Stúlkan horaðist, varð taugaveikluð og íeimin. Faðir hennar, sem skildi barnið betur en móð- lrin, bjargaði henni úr þessum hörmungum. Hann tók hana með sér á skip sitt í ferðalag suður í Miðjarð- arhaf, og í þeirri ferð hrestist hún mjög mikið. Bar þá lítið á sýnum hennar. Þó fór svo, skömmu áður en hún hvarf heim aftur, að henni lenti hastarlega saman við sfýrimanninn á stjórnpallinum. Sá hún ekki betur, en a<5 skip þeirra sigldi beint á annað skip og síðan í gegn- UTn það, en enginn annar sá neitt athugavert, og var hrosað að henni fyrir ,,ofsýnirnar“. Varð þetta henni líka nýtt áhyggjuefni og óttinn um brjálsemina lædd- Tst að henni aftur. Þegar hún kom úr þessu ferðalagi, var hún sett í skóla fyrir ungar stúlkur. Mentun hennar hafði að þessu lent í vanrækslu, en skólaárin urðu henni þó til gagns °g ánægju, og lítið bar á ,,ofsjónum“ hennar. En þeg- ar hún var að taka burtfararprófið, kom nokkuð ein- kennilegt fyrir hana. Hún átti, eins og aðrar stöllur hennar, að skila ritgerð og hafði fengið til þess all-lang- au umhugsunartíma, en ekkert rak né gekk með rit- £erðina. Henni datt ekkert í hug, sem henni fanst vera hoðlegt og nú var komið mjög í eindaga með að skila ^tgerðinni og allar aðrar en hún höfðu skilað prófblöð- Urn sínum. Sjálf var hún í standandi vandræðum. Hún hðk þá pappír og ritblý með sér inn í svefnherbergi þeirra stúlknanna, lagði þetta á náttborðið hjá sér og ætlaði að taka til óspiltra málanna í rúminu næsta ^rgun. Hún vaknaði við það morguninn eftir, að blaut- Ulu svampi var kastað framan í hana, því að hún hafði sofið yfir sig. En þegar hún fór að gæta að pappírnum, Var hann að mestu útskrifaður og ritblýin voru urin UPP> sem mest mátti vera. Hún hélt fyrst, að hún hefði tekið með sér útskrifaðan pappír í misgripum, en við 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.