Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 12
154 MORGUNN og líka af þeim, sem ekki þektust. Er að sjálfsögðu ekki hægt að segja frá nema litlu af því, sem við bar. Einn af þessum fundargestum úr öðrum heimi var ,,Yolande“, Arabastúlka, 15—16 ára gömul, að því er sagt var, yndisleg stúlka, er birtist hvað eftir annað og varð öll- um hin hugþekkasta. Alt þurfti hún að skoða, er hún sá, með barnslegri forvitni. Ein sagan af henni er þessi: Ein af fundarkonunum hafði með sér mislitt persneskt sjal, og það þótti Yolande heldur en ekki girnilegt. Hún fékk það lánað og vafði því utan um sig. Þegar hún var horfin, sást sjalið hvergi og var gerð leit eftir því, en árangurslaust. Á næsta fundi spurði fundarkon- an hana, hvað hún hefði gert af sjalinu. Yolande varð hálf-sneypuleg, en gerði þó einhverjar hreyfingar með höndunum fyrir ofan herðar sér, og þá var sjalið kom- ið, og hún bar það á sama hátt og áður. Hvaðan það kom, eða hvernig það kom, sá enginn og einlægt vildi hún fá að vera með sjalið á fundunum. í annað skifti lá sjalið á gólfinu, er hún hvarf, og var haldið, að hún hefði gleymt því, en þá smáhvarf sjalið líka. Á næsta fundi sagði Yolande fundarmönnum, að sjalið hefði aldrei farið úr stofunni, en þeir gætu ekki séð það, af því að þeir væru blindir. Lék hún sér að því hvað eftir annað, að gera hluti ósýnilega eða gefa fundarmönn- um blóm, sem engin mannleg hönd gat hafa flutt inn í stofuna. Einn af fundarmönnunum lýsir komu hennar á fund- inn á þessa leið: „Fyrst sást hvítleit, þokukend himna fyrir framan byrgi miðilsins. Smátt og smátt breiðist bletturinn út og hækkar líka, eins og þetta sé lifandi fíngerð voð, er legst í fellingar á gólfinu, hylur það á þriggja feta fleti og er þá orðin um sex fet á hæð. Hrúgan smáhækkar í miðjunni eins og undir henni sé mannshöfuð, en þokuhimnan á gólfinu líkist nú meira mússilíni og dregst utan að því, sem þarna er að mynd- ast. Þegar það er orðið um tvö fet á hæð, er eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.