Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 11
MORGUNN 153 legum miðilssvefni, og lýsi þau fyrirbrigði, er Stafford v’ar talinn valdur að, ekki sambandi við framliðinn mann, hafi miðillinn sogið í sig á einni svipstundu, jafnóðum °8' spurningarnar voru lagðar fyrir, og það vakandi, alls- konar ]>ekkingu, er var langt ofar dagvitund hennar, og meira að segja látið þessa ]>ekkingu í ljós á tungumáli, sem hún skildi ekkert í, — hvað ætti þá að vera því til íyrirstöðu að álykta, að skeytin, sem hingað berast á mið- ilsfundum og lýsa lífi framliðinna manna hér í heimi, lýsa því, sem enginn viðstaddur vissi, og jafnvel ]>ví, sem enginn gat vitað fyr en eftir á, — já, hvað ætti þá að vera ]>ví til fyrirstöðu, að við teldum þetta stafa af dul- arfullri ofvitkun miðilsins? — Vitanlegt er, að Conan ^*°yle sjálfur hefði ekki viljað álykta á þessa leið, og synist ])ví athugasemd hans nokkuð fljótfærnisleg. En nú víkur frásögninni aftur til miðilsins. Þegar Stafford bannaði henni að halda áfram mið- ilsfundunum, var hún þrotin að heilsu, hafði líka feng- blóðspýting, og var send til Suðurlanda til heilsubót- ar- í því ferðalagi mun hún hafa verið tvö ár, og fékk l’á líka góða heilsubót. Merkasti viðburðurinn í því ferða- |a8i hennar var sá, er hún sannfærði prófessor Friese 1 Ereslau um sannindi spíritismans. Var það fyrir til- mæli prófessors Zöllners í Leipzig, hins fræga vísinda- manns og spíritista. Þeir Zöllner og Friese höfðu verið a|davinir, en orðið fátt á milli þeirra eftir að Zöllner málefni spíritismans að sér, og undi Zöllner því ’^a- Hún bjó hjá Friese í Breslau og hafði hann fundi henni, sem leiddu til þess, að hann varð alsann- faerður, sagði af sér embætti sínu og ritaði bækur um leynslu sína sem spíritisti. Þegar hún kom heim aftur, fór hún brátt að gefa sig 1 ^ miðilsstörfum, og þá hófst nýtt tímabil í miðilssögu ennar, því nú reyndist hún líka líkamninga-miðill og nað hinn ágætasti. Á þessum fundum birtist fjöldi lík- dmninga, bæði af framliðnum mönnum, sem þektust,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.