Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 90
232 M0R6UNN að til fám mánuðum fyrir andlát sitt, er hann sagði skil- ið við félagið, af því að honum fanst óvandaðir menn hafa náð valdi á því, og það vera að svíkja sína köllun- En hann tók engan þátt í boðun spíritismans fyrr en á ófriðarárunum. Þá fann hann köllunina koma. „. . Stærsta og elzta spíritistafélagið í Eng- samkoma. landi, Marylebone Spiritualist Associa- tion, og það félagið, sem Conan Doyle hefir sérstaklega starfað fyrir, Spiritualist Community, héldu samkomu til minningar um hann („Memorial Service“) fáum dögum eftir andlát hans. Það varð fjöl- mennasta samkoma, af því tægi, sem haldin hefir verið í Englandi. Að minsta kosti 10 þúsundir manna voru við- staddar. En mikill fjöldi manna varð frá að hverfa, af því að hann komst ekki að. Ýmsir af helztu mönnum spíritistanna töluðu þar; þar á meðal presturinn C. Dray- ton Thomas, sem lesendur Morcjuns munu kannast við. Honum fórust meðal annars svo orð, samkvæmt ágripi af ræðu hans, sem hingað hefir borist í enskum blöðum: Leiðtogi „Honum (Conan Doyle) varð skyndilega spiritistanna. ljóst hið óhemjulega mikilvægi þeirrar staðreyndar, að unt væx’i að fá samband við framliðna menn, og eins og Mr. Greathart í bók Bunyans, fann hann sig knúðan til að vísa öðrum þann veg, sem hann hafði sjálfum reynst svo vel. Hann tók að flytja er- indi, og hans furðulegu hæfileikar gerðu hann bráðlega að leiðtoga spíritistisku hreyfingarinnar. Sumir kunna að halda, að það sé nokkuð skemtilegt að vera leiðtogi, að flytja ræður fyrir milclum mannsöfnuði, að vera tek- ið með fagnaðarlátum, að vei'a ráðunautur annara manna, að vei’a nefndur í blöðunum, að sjá þar öðru hvoru myndina af sér. Alt þetta veittist honum í leið- togastarfi sínu, en það var honum ekki nýtt. Fyrir 35 árum hafði ræðumaður verið í miklum mannfjölda, sem komið hafði saman til þess að hlusta á Conan Doyle flytja erindi um bókmentir. Honum lék forvitni á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.