Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 74
216 M OR G-UNN heima hjá Árna, og var kvöldið svo ákveðið. Eins og vant var, kom Svendsen fyrstur og- heilsaði og talaði lítið eitt við fundarmenn. Eftir hann kom Steindór litli. Hann snýr tali sínu mest að Jóni Einarssyni. Hann lýsir ýmsum, sem væru hjá honum. Kannaðist Jón við flesta þeirra, þar á meðal voru bræður hans og tengdafaðir. Hann lýsti síðan nákvæmlega húsi og kannaðist Jón þar við gamalt hús, sem staðið hafði þar sem íbúðarhús hans stendur nú. Sá Steindór það í sambandi við tengdaföður Jóns, og hafði hann búið í því. Þá fer hann að lýsa dreng, sem standi hjá honum. Jón kannast við, að það er lýsing á Ingimundi litla. Steindór spyr: „Áttir þú þenna dreng?“ Jón neitar því. Steindór endurtekur spurningu sína, en Jón neitar. Þá kemur gráthljóð í röddina og Steindór segir: „Hvernig stendur á því, að þú vilt ekki eiga hann, fyrst honum þykir svona vænt um þig?“ Þá hvíslar Árni að Jóni og segir honum, að hann skuli segja, að hann eigi hann. — Jón gerir það, og verður Steindór J)á svo feginn, að fund- armönnum finst, sem hann hoppaði upp af gleði. Stein- dór litli talaði svo nokkuð meira, en sem ekki verður get- ið um hér. „Nú ætlar Ingimundur að koma“, kallar Steindór alt í einu. Eftir litla stund breytist útlit miðilsins, og auðheyrt er, að nýr maður er að koma í sambandið. Það gengur illa, en þá er sem Steindór kalli á bak við: „Eg læt hann smjúga með mér“. Var þá sem alt breyttist og Ingimund- ur kemur í gegn og ávarpar Jón með mikilli blíðu. Miðill- inn stendur þá upp og gengur yfir gólfið, — Jón sat beint á móti —, og krýpur á kné framan við Jón og faðmar hann og klappar honum öllum utan. Er miðillinn gengur yfir gólfið, sögðu þeir, sem Jiekt höfðu Ingimund litla, að allar hreyfingar og tilburðir hefðu verið eins og hjá hon- um. Líkamshreyfingar hans höfðu verið mjög einkenni- legar vegna þess, að hann var heilsulaus öll lífsárin hér, eins og áður er sagt. Hann J>akkar nú Jóni fyrir alt, sem hann hefði gert fyrir hann heima. Hann minnir hann á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.