Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 54
196 M 0 R G U N N og mjög- tortryggnum tilraunamönnum. Það er enginn efi á því, að við þessar tilraunir er um vitsmunaöfl að ræða. En þessar vitsmunaverur geta verið góðar eða ill- viljaðar. Hver veit nema skilyrðin hjá oss séu stundum þannig, að þau gjöri hinum illviljuðu hægra að komast að miðlinum. Eg vil benda yður á, að í þetta sinn naut I. Indriðason ekki stuðnings af þeirri samúð, sem hann venjulega hafði umhverfis sig. Samúð virðist vera mest áríðandi skilyrðið, sem vér verðum að tryggja miðlinum, ef vér viljum eiga vísa samúð góðviljaðra vitsmunavera. Mér þykir vert að vekja á því athygli, að stjórn- endurnir höfðu þegar á fundi, sem haldinn var á undan þeim fundi, er myndin var tekin á — kvartað um, að þeir hefðu ekki getað náð aftur eins miklum krafti eins og vant var, og sögðu þeir sjálfir, að þeir gætu alls ekki skilið í þessu. Getur það verið, að illviljaðar vitsmuna- verur geti hrifsað nokkuð af útfryminu af stjórnendun- um — ef vér gerum ráð fyrir, að þeir séu sérstakar ver- ur — þegar þeir eru að fara með miðilinn í ástandi, sem fyrir þá er óeðlilegt. Ef annar heimur er hulinn bak við skýlu skilning- arvita vorra — og ekki getum við neitað að svo geti verið — væri þá ekki vafasamt, hvort viturlegt væri að halda áfram rannsóknunum eins og vér hefðum með að gjöra engin önnur vitsmunaöfl en fundarmanna sjálfra og undirvitund miðilsins? Ýmislegt í minni reynslu virð- ist benda á, að svo sé ekki. Af því, sem eg hefi sagt hér að framan, má ráða, að miðlar fyrir líkamleg fyrirbrigði geti verið í hinni mestu hættu. Væri það þess vegna ekki viturlegt, að færa sér stundum í nyt gáfu þeirra, sem skygnir eru, þegar verið er að gjöra tilraunir með líkamningamiðla? Þegar vér framkvæmum þessar rannsóknir, höfum vér svikulan grundvöll undir fótum. Ef vér ekki í'örum að umhyggjusamlega, getum vér stofnað miðlinum í hina mestu hættu. Eg á ekki við með þessu, að vér eig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.