Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 88

Morgunn - 01.12.1930, Page 88
230 M 0 K G U N N um, eins og eg hefi leitast við að skýra frá, finst mér sjálfri það algerlega útilokað, að missýning eða annað lakara hafi þar átt sér stað, þó eg á hinn bóginn verði að viðurkenna, að eg get ekki gert mér fyllilega grein fyrir orsök fyrirbrigðanna. En unaðsleg og ógleymanleg verður systur minni og mér þessi hátíðlega stund. Frh. frá bls. 198. niður með síðunum. Eg þóttist samt sjá, að hann væri reiður og bæri illan hug til mín. Þessi ferlega manns- mynd þokast hægt og hægt inn eftir gólfinu, stefnir beint að rúmi mínu og starblínir á mig holum augna- tóftunum. Eg vildi ekki eiga á hættu að bíða lengur boðanna og snarast fram úr rúminu og út á gólfið á móti ófreskjunni. Eg var að eðlisfari myrkfælinn, en í þetta sinn fann eg ekki til neinnar hræðslu. Eg ávarpa hann á íslenzku, og spyr, hvað hann sé að gera hér, og segist eg sízt hafa búist við því af honum, að hann lofaði mér ekki að vera í íriði. En hann gefur orðum mínum engan gaum, heldur mjakar sér steinþegjandi beint framan að mér, unz við mætumst á miðju gólfi, og hann ræðst á mig með heljarafli. Slöngvar hann ber- um beinapípunum yfir um handleggina á mér og utan um mig hálfnakinn. Eg tek á móti eftir föngum, og hef j- ast þarna milli okkar harðvítugar stimpingar. Þótt hann væri sterkur og illur viðskeytis, veitti mér samt betur, og fékk eg að lokum hrakið hann aftur á bak og út úr herbergisdyrunum, sem þá stóðu galopnar. Smelli eg síðan hurðinni i lás, gríp eldsýtustokk og kveiki og les, það sem eftir er nætur. Kom mér ekki dúr á auga, fyrr en fólk var komið á stjá í húsinu um morguninn. — Tvær næstu nætur gekk draugur þessi ljósum logum á neðri hæðinni. Sótti hann þá svo ákaft að Ernst lyfsala, að hann fékk ekki sofið með neinni værð. Eftir það varð hans ekki vart í húsinu“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.