Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Page 96

Morgunn - 01.12.1930, Page 96
238 M 0 R G U N N efla synd í landinu. Kirkjufélagið væri engin krist- munkaregla. Þar ætti enginn rannsóknarréttur heima. Andi Torkvemada mætti ekki drotna þar, heldur andi Jesú Krists, sem væri andi miskunnsemi og umburðar- ]yndis“. Niðurlagið á svari biskups var fögur áminning um að sýna umburðarlyndi og varast dóma. Æskilegt að Ganga má að því vísu, að þetta svar biskup hefði biskups sé yfirleitt frjálslyndum vinum sagt meira. kirkjunnar gleðiefni. Auðvitað munu ýmsir þeirra óska, að biskup hefði sagt meira, gert ljósari grein fyrir sinni skoðun. Er postullega trúar- játningin, sem svo er nefnd, hentug játning fyrir kirkju nútíðarmanna? Er þar komið réttum orðum að því, sem telja má aðalefnið í þeirri trú, er íslenzkir menn geta nú með góðri samvizku játað? Er óánægja prestanna með trúarjátninguna á réttum rökum reist? Eða er engin réttmæt ástæða fyrir henni? Hvað eiga þeir að gera, ef þá greinir á við trúarjátninguna eða annað, sem í handbók þeirra stendur? I hverju er fólginn sá ,,misskilningur“ prestanna, sem veldur því, að þeir vilja ekki fara með trúarjátninguna? Misskilja þeir trúar- játninguna? Eða er þaö misskilningur, að þeir beri nokk- ura ábyrgð á því, sem þeir fara með, ef það stendur í handbókinni? Þessum spurningum er ósvarað. En það hefði verið mikilvægt að fá þeim svarað — einmitt af dr. Jóni Helgasyni, þeim kirkjuhöfðingjanum, sem hef- ir átt mikinn og veglegan þátt í því að setja frjálslynd- is-mót á hina íslenzku kirkju. En svarið En hvað sem því líður, þá hlýtur það að gleðiefni. vera gleðiefni frjálslyndum mönnum, að biskup lýsir sig mótfallinn öllum málarekstri út af and- legum málum, að minsta kosti þeim málarekstri, sem kirkjustjórnin eigi upptök að. Auðvitað er öðru máli að gegna, ef söfnuðirnir tjá sig ekki vilja una við boð- un prestsins eða annað atferli hans. Og hvatning biskups til umburðarlyndis innan kirkjunnar, þegar menn grein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.