Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 65
M 0 R G TJ N N 207 ekki eitthvað hjálpað sér við þessum veikindum. Hann Se&ist skuli vita um það. Eftir litla stund kemur hann aítur og segir: „Sem stendur getum við ekkert gert .fyrir þig, en við skulum lofa þér því, að áður en ár er liðið, skaltu verða miklu betri“. Veturinn líður. Las- ieikinn er svipaður. Sumarið líður, og fram í september. f’H fæ eg skipun um að halda fundi fyrir hana, og geri e£ það. Fundirnir virðast hafa lítil áhrif og við förum að hafa orð á því, að Indriða muni ætla að skjátlast Ulr> tímann. í byrjun október er lítil breyting finnan- ie&. en um það leyti, er vika er liðin af október, er það e>nn morgun, þegar hún vaknar, að hún segir: „Mér hefir liðið undarlega í nótt; eg hefi verið svo sem fest UPP á þráð alla nóttina. Eg get ekki sagt, að mér hafi 'iðið illa, en það er einhver sú einkennilegasta nótt, Sem eg hefi lifað“. Næsta dag eftir segir hún við mig: "Eg held, að eg sé miklu betri í dag. Eg hefi í langan fima ekki verið svona hress.“ Að viku liðinni er hún að ^nlla má orðin frísk, og erum við þá stödd á sama tíma 1 niánuðinum og árið áður, er Indriði sagði henni, að lnnan árs skyldi hún verða miklu betri. Eins og svo mörg önnur dæmi, sanna þessi, að þeir fyrir handan hafa talsvert betri og víðari útsýn yfir líf v°rt heldur en við sjálf. Eg hefi oftar en í þessi skifti PPdrast, hversu nákvæmir þeir eru með það að tiltaka tlrna, þá er þetta eða hitt eigi að gerast. Hún klæðist eftir 40 daga. Veturinn 1928—29 voru mikil veikindi hjá okkur. ^feðal þeirra, sem veikir voru, var ung stúlka. Hún hafði veikst um jólin, fengið snert af blóðuppgangi. Við vorum áhyggjufull út af henni. Á sambandsfundi, Sein haldinn var 10. janúar, spyr konan mín Steindór 'tla, hvernig þeim lítist á heilsu hennar. ,,Eg skal spyrja anr það“, segir Steindór. Hann eins og hverfur um stund. e&ar hann kemur aftur, segir hann mjög ákveðið: „Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.