Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 93
M 0 R G U N N 235 .látningunni að mönnum sem kjarna trúarinnar. Hann nefnir þetta „siðspillandi sambreysking þeirra kenn- lriga, sem enga samleið eiga“, og hann segir, að það þetta, þessi óheilindi, sem mergsjúgi kirkjuna á vor- dögum. Róttæk stefnu- „Vaninn og hlýðnin við mennina hefir breyting. þó aftrað oss frá því að segja skilið við yfirdrepsskapinn“, segir hann enn fremur; „ýmsar yf- ^klórs-bollaleggingar hafa réttlætt þetta og komið oss þess að láta smábreytingar nægja, t. d. að sleppa einu orði (,,holdsins“) úr trúarjátningunni. En áður en langt um líði munu fleiri og fleiri fá augun opin fyr- lr þeirri staðreynd, að hér dugar ekkert nema róttæk ntefnubreyting. Það er að eins ein leið fær fyrir oss, sem ekki viljum standa sem játningabundnir augnaþjón- ar í víngarði kirkjunnar, og hún er sú, að leggja trúar- Játninguna tafarlaust niður og fara ekki einu sinni með hana við barnsskírnir“. Hættur að fara Um sjálfan sig segir hann, að hann hafi með trúar- ekki farið með trúarjátninguna um nokk- jatninguna. urn tíma við neina barnsskírn. Þegar áann átti að skíra sitt eigið barn, sá hann alvöru lífs- >ns í fullu ljósi, og hætti þá við að fai'a með trúarjátn- luguna. Enginn hefir fundið að þessu, en sumir aðstand- endur barnanna vottað þakklæti sitt. Fjöldi presta Presturinn lætur þess getið í grein sinni, vikur frá því til sönnunar, að það sé ekki hann handbókinni. einn, sem víki frá handbókinni við em- bættisverk, „að fjöldi presta breyti út af fyrirmælum bandbókarinnar í allveigamiklum ati’iðum. Það eru daemi til þess, að kollektur séu endursamdar, felt úr eða alveg skift um pistla og guðspjöll, hjónavígslufor- jnálanum vikið við og breytt, kaflinn um erfðasyndina 1 skírnarávarpinu lagður niður og stutt bæn lesin í hans stað. Orðum prestsins til ungbarnsins, er hann lýsir bví yfir, að guð hafi fyrirgefið því syndir þess, breyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.