Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 86
228 M O R G U N N báðar að gráta og hrópuðum: „Mamma — elsku — elsku ekki fara!“ Hvað á eftir fór, get eg ekki sagt um. Það eina, sem eg vissi, var, að eg sat með báðar hendur fastar, því aldrei má rjúfa keðjuna, og grét og grét — og gat ekki stilt mig. Þetta var svo stórkostlegt. Allir hinir fundarmennirnir sögðu, að það væri al- veg sérstakt, að verurnar gætu brugðið slæðunum yfir höfuðið á manni, og við Anna fundum slæðuna alveg greinilega. Af öllum, sem komu þetta kvöld, var eng- inn, nema mamma, sem gerði þetta. Líka var andlit hennar — að minsta kosti í mínum augum — skýrara en nokkurt annað andlit, en þá ber líka þess að gæta, að hún kom nær mér en hinar verurnar. Eg skal geta þess ennfremur, að munninn og hök- una sá eg ekki; þar var blæja fyrir, og það fann eg líka. Ef til vill hefir það verið vegna þess, að sá hluti andlitsins hefir ekki verið jafn vel líkamaður. Höfuðbúningurinn var líkur og á hjúkrunarkonu, en þó þannig, að ennið var bert, og féll slæðan niður tit beggja hliða. Hún var afar falleg. Eftir að mamma var farin, vissi eg ekki fyrst í stað, hvað fram fór; eg var svo utan við mig, en fann þó óljóst, að fleiri komu. Þá birtist alt í einu íslenzka konan, sem áður hafði komið. Eg þekti hana aftur á höfuðbúningnum, sem var eins og dálítið uppmjór — og mér fanst einhvers konar slæða fyrir andlitinu. Hún gekk strax til íslenzka mannsins, sýndi hon- um ástaratlot með sama hætti og í fyrra skiftið, en náði ekki til konu hans, sem sat í ytri hringnum. í því að ver- an er að fara, kallar íslenzka konan til hennar með nafni og segir: „Ætlarðu ekki að blessa mig líka?“ Þá heyrðist léttur og glaður hlátur og veran snýr sér við og sendir konunni koss af fingri sér, og heyrðu all- ir glögt kossinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.