Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 75
M 0 II G TJ N N
217
yftis leikföng, en þó mest á smíðatólin, og segir: „Eg hefi
niiklu betri smíðatól núna“. — Jón hafði gefið honum
Slníðatól. Með ýmsu fleiru sannaði hann, að hann væri sá,
sern hann sagðist vera, en frá ]>ví verður ekki sagt frek-
ar nú.
í sambandi við ]ietta vil eg taka það fram, að eg
baíði engin kynni haft af fólki þessu úr Vestmannaeyj-
Urn» fyr en eftir það, að Ingimundur gerði vart við sig.
hafði aldrei séð Jón Einarsson fyr en á fundi þeim,
Sem áður er getið um. Mér finst því, að lítil líkindi séu
]>ess, að Ingimundur hafi komið fram fyrir mína eig-
ln tilstuðlan.
Eg hefi orðið nokkuð margorður um það, þá er Ingi-
^undur kom fyrst, en það er af því, að hann kemur tals-
yert við sögu síðar, og eg vona, að hann eigi mikið eftir
°fíert í þágu okkar, sem störfum að því að sameina heim-
ana, þann, sem okkur er sýnilegur, þeim heimi, sem okk-
Ur flestum er ósýnilegur.
í vetur byrjar svo Ingimundur á því að segja fundar-
^önnum sögur af störfum sínum og ýmissa annara, helzt
^rengja, á líku reki og hann er.
IJá var talað um ]iað, hvort hægt myndi að skrifa
•J&fnóðum ]>að, sem hann segði, og var hann fús til að
reyna að tala svo hægt, að það yrði mögulegt. Var svo
*enginn maður til að skrifa, og gekk það prýðilega. Eg
^la í kvöld að lofa ykkur að heyra tvær sögur, sem hann
^efir sagt, og voru skrifaðar orðrétt upp eftir hon-
um. Pyrri söguna nefndi hann „Leikföngin", en síðari
s°gunni gaf hann ekki neitt nafn, en eg hefi gefið henni
nafnið „Björgunin".
Leikföngin.
lJað var einn fagran sumarmorgun, að við söfnuð-
umst saman margir drengir á ákaflega fallega, slétta flöt.
^ring um hana var líkt og dálítill hringur. Þá er við komum
lnn á flötina, sjáum við, að þar er alt fult af allskonar