Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Síða 75

Morgunn - 01.12.1930, Síða 75
M 0 II G TJ N N 217 yftis leikföng, en þó mest á smíðatólin, og segir: „Eg hefi niiklu betri smíðatól núna“. — Jón hafði gefið honum Slníðatól. Með ýmsu fleiru sannaði hann, að hann væri sá, sern hann sagðist vera, en frá ]>ví verður ekki sagt frek- ar nú. í sambandi við ]ietta vil eg taka það fram, að eg baíði engin kynni haft af fólki þessu úr Vestmannaeyj- Urn» fyr en eftir það, að Ingimundur gerði vart við sig. hafði aldrei séð Jón Einarsson fyr en á fundi þeim, Sem áður er getið um. Mér finst því, að lítil líkindi séu ]>ess, að Ingimundur hafi komið fram fyrir mína eig- ln tilstuðlan. Eg hefi orðið nokkuð margorður um það, þá er Ingi- ^undur kom fyrst, en það er af því, að hann kemur tals- yert við sögu síðar, og eg vona, að hann eigi mikið eftir °fíert í þágu okkar, sem störfum að því að sameina heim- ana, þann, sem okkur er sýnilegur, þeim heimi, sem okk- Ur flestum er ósýnilegur. í vetur byrjar svo Ingimundur á því að segja fundar- ^önnum sögur af störfum sínum og ýmissa annara, helzt ^rengja, á líku reki og hann er. IJá var talað um ]iað, hvort hægt myndi að skrifa •J&fnóðum ]>að, sem hann segði, og var hann fús til að reyna að tala svo hægt, að það yrði mögulegt. Var svo *enginn maður til að skrifa, og gekk það prýðilega. Eg ^la í kvöld að lofa ykkur að heyra tvær sögur, sem hann ^efir sagt, og voru skrifaðar orðrétt upp eftir hon- um. Pyrri söguna nefndi hann „Leikföngin", en síðari s°gunni gaf hann ekki neitt nafn, en eg hefi gefið henni nafnið „Björgunin". Leikföngin. lJað var einn fagran sumarmorgun, að við söfnuð- umst saman margir drengir á ákaflega fallega, slétta flöt. ^ring um hana var líkt og dálítill hringur. Þá er við komum lnn á flötina, sjáum við, að þar er alt fult af allskonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.