Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 52
194 MORGUNN til þess að athuga hann í svefni. Ljós brann í fremra herberginu með skygni fyrir, og dyrnar opnar inn í svefnherbergið. Við áttum þá langt samtal við Jón og tvo stjórnendurna meðan miðillinn var glaðvakandi eins og eg, og áður en við sofnuðum lofaði Jón, að hann skyldi vekja okkur á ákveðinni stund að morgni. Eg' mun tæplega geta gleymt því, hvernig mér varð við, er við á sömu stund og til var tekin hrukkum upp af svefni við það, að kallað var: „Eruð þið ekki að vakna?“ Þegar við vorum nú aftur komin í lygnan sjó úr allri þessari ókyi’ð, útvegaði fyrv. læknirinn, svo lítið bar á, ljósmynd af Jóni frá kauptúninu, þar sem hann hafði átt heima. Hann fékk því næst miðilinn heim til sín til þess að komast að með vissu, hvort hann gæti þekt ljósmynd af Jóni. Hann hafði sett ljósmyndina í eina af myndasaínbókum sínum, þar sem voru myndir af sjö öðrum mönnum á líkum aldri. Þegar hann hafði flett nokkrum safnbókum með miðlinum og kom að opnunni, þar sem myndin var, reyndi hann jafnvel að villa um fyrir honum, en miðillinn lagði fingurinn á mynd Jóns og sagði: „Þessi mynd líkist honum mest, en þó er hún ekki öldungis eins og hann hefir verið, þegar eg hefi séð hann“. Þó að eg búizt nú við, að yður finnist lestur minn nokkuð langur, þá verð eg að taka fram, að þetta er aðeins ágrip af atburðunum, þar sem eg hefi orðið að sleppa mörgu markverðu, sem fyrir kom. Eg ætla ekki að koma með neina skýringu á, hvern- ig þessi fyrirbrigði gjörðust, því að það veit eg ekki. En að þau g j ö r ð u s t, er staðreynd, sem eg veit eins víst og að eg er sjálíur til. Eg get ekki neitað, að skýr- ing andatrúarmanna sýnist lang-líklegasta skýringin. Ef aðrir hafa einhverja aðra skýringu að bjóða, sem gjörir betur skiljanlegt hvert atriði, heldur en anda- trúartilgátan, þá er eg allsendis fús til að hlýða á hana. En eg hygg staðfastlega, að sú skýring sé enn ófundin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.