Morgunn


Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1930, Blaðsíða 45
MORGUNN 187 Kvaran: ,.Engan veginn; þú ert að gjöra þig miklu verri en þú í raun og veru ert“. H. Erlendsson: „ÞaS er kominn tími til fyrir þig, að bæta ráð þitt, Jón“. Jón: Haltu þér saman. H. Erlendsson: Haltu þér sjálfur saman. Jón: Haltu þér saman, fanturinn þinn. Þá sagði einhver fundarmaður, að það væri ekki rétt, að fara óvingjarnlega að Jóni. Jón tautar einhver blótsyrði og stynur. Hann tekur þá til með formælingar Vlð miðilinn, segir að hann sé vel æft verkfæri, sem sér bætti gaman að nota eftir vild sinni. En framar öllu h^undi sér hafa þótt gaman að drepa hann, og gjöra alt, Sem hann gæti til ills, — þeim sem væru ,,í hinum svo nefnda uppheimi“. Hann segir, að þeir séu nú á leiðinni ^eð eitrið til að hella yfir hann. Kvai'an og kona hans balda nú áfram að leggja að honum að bæta ráð sitt, °g virðist sem hann stillist nokkuð við það. Eftir stund- arkorn segir hann: „Nú eru þeir nærri komnir og þá verð eg að fara“. En það er eitt, sem eg vildi þó fyrst Segja ykkur: Eg held, að eftir alt ætli eg að hætta að stríða ykkur, greyin. Fundarmenn: Það er gott, við erum þér mjög þakk- lát fyrir það. Jón: „Já, eg held víst eg verði að hætta“. Eftir fáar mínútur hi'ópar hann: „Nú, þarna koma beir, bannsettir x-æflarnir“. Eftir litla þögn segir hann aftur: „Nei, nei, eg fer ekkert, ekkert“, segir hann skuli vera hér eins lengi og hann geti. En alt í einu seg- lr hann aftur: Yerið þið sæl og kæra þökk fyrir góð- Vl....hann hefir ekki mátt til að ljúka við setning- Una. Miðillinn sparkar kringum sig stundarkorn, hann ^rngur þungt andann og í sama bili tala þeir gegnum hann, fyrst „norski læknirinn“, og þá aðalstjórnandinn bjóða gott kvöld. Kvaran spyr, hvort þeir hafi hald a honum báðir í einu, og játa þeir því. Þeir segja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.