Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1939, Blaðsíða 38
32 M O R G U N N Það hafa um þessar mundir verið halduar — og er reyndar á flestum tímum verið að halda — ýmsar minn- ingarathafnir og hátíðir. í byrjun þessa mánaðar hélt þjóð vor víðsvegar, heima og erlendis, hátxðlega 20 ára minning fullveldis vors. Og sízt dettur neinum af oss í hug að neita því, að fullveldi vort sé eitc hið þýðing- armesta mál. Og stofnanir og félög halda minningu um ákveðin tímabil í sögu sinni og kveður þá jafnan við, að það sé eitt hið þýðingarmesta fyrir land eða hérað. En það fer þá eptir málefninu, því að félag eða stofnun er óaðgreinanlegt frá málinu, sem það hefir að markmiði og fær eptir því gildi sitt. Nú höldum vér 20 ára minning félags vors og ég kemst ekki hjá, áður en ég ryfja upp fyrir oss helztu atriði úr sögu þess — sem átti að vera aðalefni þessara orða minna — að minna á málið sjálft, sem er stefnu- mark þess. Vér höldum því fram, — ekki að það sé eitt hið þýðingarmesta; ekki fyrir eitt land eða hérað — heldur fyrir mannsandann, fyrir alt mannkyn. En hvaða rétt höfum vér til þess? Vér höfum opt heyrt rökin fyrir því, en nú vil ég orða það svo, að það er af því, að það flytur oss nýja opin- berun, flytur oss sannanir fyrir því, að sálin lifir út yfir dauðann, sannanir, sem ekki er annars staðar að fá. Margir segja að vísu, að þær séu í lcristindóminum og þurfi því ekki sálarrannsóknir. En þar geta þær brugð- izt og hafa brugðizt, og margir vita ekki annað en að þeir hafi trúað því, sem bregzt, þegar á reynir. Þér þekkið söguna um prestinn Walter Wynn. Hann hafði verið áratugi sanntrúaður prestur, sem kallað er, prédikað guðsorð rétt og hreint, og sjálfsagt opt reynt að hugga syrgjendur við ástvinamissi. Svo féll einka- sonur hans, Rupert, í ófriðnum og þá örvílnaðist hann sjálfur. Hvað var orðið um son hans? Þá fékk hann sannanir spiritismans og skrifaði um það heila bók. Tit- ill hennar var: „Rupert lifir“. Þér heyrið sigurhreiminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.