Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 47

Morgunn - 01.06.1939, Page 47
MORfiUNN 41 úr, en skyldi, fyrir þröngan fjárhag, og önnur af eðli- legum ástæðum ekki getað komið til framkvæmda. Af þessum framtíðarmálum er fyrst að nefna hús- málið, og forsetinn taldi það sjálfur fyrst. Honum fórust svo orð í ársskýrslu sinni: „Ég kem þá að því, hvar ég held, að við ættum að byrja. Ég hygg, að húsnæðismálið ætti fyrst að taka til íhugunar. Við höfum ástæðu til að vera mjög þakklátir fyrir, að hafa fengið að vera hér með fundina . . . En mikið hef ég orðið var við löngun til þéss, að fá annað og hentugra húsnæði handa fé- laginu“. Ég vil taka undir öll þessi orð. Við erum þakk- lát og glöð yfir þeirri gestrisni, sem við njótum hér í kveld, að mega í þessum fögru sölum halda þessa fagn- aðarsamkomu vora. En ég spyr yður, félagssystkini — og þarf þó ekki að spyrja — mundi ekki gleðibragðið, sem á brá okkar skín, eiga sér dýpri rætur, vera eitthvað enn þægilegri ánægjutilfinningin, sem streymir um hugi okkar í kveld, ef við værum nú stödd í eigin salarkynn- um, takið eptir — eigin salarkynnum — þar sem við fyndum að við værum heima hjá okkur, sem um leið og þau væru traustasta framtíðartryggingin fyrir félag vort, mættu halda virðulega og verðuglega á lopti minn- ingunni um fyrstu brautryðjendurna okkar. Þið vitið öll, hvernig húsmálið okkar stendur, að við höfum ekki misst sjónar á því. Við höfum fengið trygg- ing fyrir fundarsal í háskólanum, líklega að einu eða tveim árum liðnum. En þó að virðulegt þætti tilboðið — og ekki er því að neita, að virðulegt er húsnæðið, sæmi- legt og samboðið félagsskap okkar — þá er það ekki það bezta, ekki það sem sagt verði um: holt er heima hvat. Það bezta er, að sá ásetningur er nú orðinn fastur hjá okkur, að halda stöðugt að markinu, þó að hægt fari, að nema aldrei staðar unz því er náð, stíga mörg svo falleg spor, sem okkar ágætu konur voru að stíga í gær.1 1) Félagskonur héldu bazai' fyrir húsmálið með g'óðum árangri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.