Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 50

Morgunn - 01.06.1939, Síða 50
44 MORGUNN stóðu styrkir og stórir, einbeittir og öruggir í farar- broddi fyrir hið mikla málefni og yfir 20 ára starfið, sé oss öllum til gleði og ég vona einnig í nafni vor allra til nýrrar eflingar og áhuga fyrir félagið. Vér nálgumst nú þann minningardaginn, sem mestur er, þegar hann var borinn, sem fæddur í fátækt fékk ekki rúm nema í jötu, en verið hefir hinn æðsti og mesti andi, sem birzt hefir á þessari jörð, svo að nafn hans ber hátt yfir öll önnur í sögu þessa hnattar, nafnið Jesús Kristur, sem það hefir verið fallegast um sagt, að hann var ljómi guðs dýrðar og ímynd veru hans, hann sem kenndi oss að þekkja föðurinn og setti oss sjálfur það mark, að vera fullkomnir ,,eins og faðir yðar á himnum er fullkominn“. Vér óskum að störf félags vors stefni að því háa marki, þótt í veikleika sé, biðjum hann og föðurinn að styrkja oss til þess með anda sínum. Um leið og ég árna félagi voru heilla og blessunar, óska ég yður öllum gleðilegra jóla. Að loknu erindinu var sungið eptirfarandi kvæði, er magister Jakob Jóh. Smári hafði ort fyrir tækifærið: Lag: Hvað er svo glatt . . . í lífsins bjarma ljómar félag þetta, því lífið sjálft er eilíf náðargjöf, og það við vitum víst, að líf má spretta á vori fyrir handan dauða og gröf. í fylgd með okkur birtast bjartar dísir, því boðskap þann við færum okkar þjóð, að yfir dauðans álum sólskin lýsir, að aldrei slokknar kærleiks heilög glóð. í tuttugu ár við höfum beðið, boðað, að brúin sé á milli heima til,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.