Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 53

Morgunn - 01.06.1939, Síða 53
M O RG U N N 47 Miðilshæfileikinn. Erindi eftlr Einar Loftsson, flutt í S.R.F.I. Flest eða öll trúarbrögð mannkynsins halda því fram í kenningum sínum, að persónulegri tilveru mannanna sé ekki lokið með líkamsdauða þeirra. Þau hafa æfin- lega boðað mönnunum veruleika og nálægð andlegs heims, er þeir flyttu inn í við lok jarðlífsins, og þó að kenningum þeirra um eðli og ásigkomulag framhalds- lífsins beri ekki að öllu leyti saman í einstökum atriðum, þá eru þau yfirleitt öll sammála um það, að maðurinn lifi eftir andlátið í andlegum heimi. Og þetta hefur ekki að eins verið mönnunum trúaratriði. Heilög Ritning og önnur helgirit kristinna manna, er um þessi efni fjalla, svo og helgirit flestra annara trúarbragða segja frá því, að á öllum öldum hafi verið uppi menn, sem hafi séð undursamiegar sýnir á heilögum stundum, þeir hafi séð engla Guðs birtast þeim í skínandi ljósi, þeir hafi átt samræður við þá um dásemdir og kærleika Guðs og þeim hafi verið falið að fara út til mannanna og fræða þá um hann og vilja hans, og svo sannfærðir voru menn þessir um það, er þeir höfðu séð og skynjað með þessum hætti, að þeir lögðu allt í sölurnar, yfirgáfu allt og staðfestu boðskap sinn með lífi sínu og blóði. Þessar frásagnir kristinna helgirita sýna því nokkuð ótvírætt, að trú mannanna á tilveru andlegs heims og samband við hann, hefur æfinlega að dómi samtíðarinnar talið vera byggt á staðreyndum verulegrar þekkingar, og á vitnisburði þessara manna um það, er þeir sáu og heyrðu og urðu sjónarvottar að eru öll trúarbrögð mannanna reist, enda telja þau það sterkustu rökin fyrir tilorðningu sinni, að þau séu grundvölluð á guðlegri opinberun frá andlegum heimi. Venjulega voru menn þeir, er slíkar vitranir hlutu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.