Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 60

Morgunn - 01.06.1939, Side 60
54 M O R G U N N ástæða til að taka fullyrðinguna um áhrif frá framliðn- um mönnum trúanlega. En sjálfsagt er að veita slíkum hæfileika verðskuldaða athygli, þegar hans verður vart, taka öllu með góðvild og skilningi, en láta reynsluna skera úr um það, hver árangurinn verður. Stundum virðast sálrænir hæfileikar mannanna vakna allt í einu og leita sér útrásar, þó að menn hafi ekki áð- ur grunað, að þeir væru slíkum hæfileikum búnir um fram aðra. Menn hafa þráfaldlega tekið eftir því, er þeir hafa setið við glas eða borð, eða notað einhver önnur tæki í þeim tilgangi að ná sambandi við framliðna menn ef mögulegt væri, að kraftur sá, er hluti þessa hreyfir, virðist koma meira frá einum en öðrum af viðstöddum, og stundum hafa merkilegir sálrænir hæfileikar ýmsra miðia fyrst komið í Ijós með þessum hætti. Það mun vera nokkuð almenn reynsla þeirra, sem sál- rænum hæfileikum eru búnir, að þeir kenni einhveira breytinga á sjálfum sér, þau augnablik, er þeir verða einhvers slíks varir, er bent getur til návistar ósýnilegra vitsmunavera. Enga tæmandi lýsingu mun þó unnt að gefa á slíku, hver og einn, sem slíkum hæfileikum er gæddur, hefur vafalaust sína sérstöku sögu að segja að einhverju leyti. Stundum munu þær þó ekki meiri en svo, að hinn sálræni maður verður þeirra lítt eða ekki var, en sennilega valda slík áhrif ávallt einhverjum breytingum í vitundarástandi hans. Sé hann verulegum og sterkum hæfileikum búinn til sambands við andlegan heim, fer naumast hjá því, að slík áhrif fari vaxandi og einatt verða þau þá svo sterk, að honum finnist ókleift að sinna þeim ekki. Ef hinn sálræni maður tekur þann kost, er mjög æskilegt að hann eigi kost á nærveru ein- hvers þess, sem þekkingu hefur á sálrænum hæfileikum og meðferð þeirra. Ef stofnað er til einhverra tilrauna í þessu skyni, fer hinn sálræni maður að finna til sterk- ari áhrifa. Þau lýsa sér stundum þannig, að honum finnst sig sækja svefn, samtímis sljóvgast dagvitund hans, hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.