Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 64

Morgunn - 01.06.1939, Síða 64
58 M O R G U N N brigðri skynsemi og dómgreind, þá er æfinlega hætta fram undan. Ég kem þá að hinni mótbárunni, hættu þeirri, er sumir vilja telja að miðlarnir stofni sér í með því að gerast háðir yfirráðum einhverra óþektra vitsmunavera, stjórn- endanna. Það er engan veginn rétt, að miðilssvefninn verði til með þeim hætti, að einhver eða einhverjar vitsmunaver- ur þvingi miðlana til að lúta stjórn sinni eftir eigin geð- þótta, þvert á móti vilja þeirra. Svefnhöfgi sá, er miðl- arnir falla einatt í á fundunum, verður til fyrir vinsam- lega samvinnu tveggja aðilja, hins jarðneska manns, sem til þess er hæfur og þess, sem frá öðrum heimi reyn- ir til að notfæra sér sálræna hæfileika hans með ákveðið takmark í huga. Miðlarnir eru alveg jafn viljasterkir og þróttmiklir í skapgerð sem aðrir menn, og ræktun sál- rænna hæfileika þeirra leiðir venjulega til aukins þroslca í andlegu lífi þeirra. Neiti þeir að láta nota sálræna hæfi- leika sína eða færist undan „að hverfa undir stjórn“ beita stjórnendur þeirra engri þvingun, þeir viðurkenna skilyrðislaust sjálfsákvörðunarrétt jarðneskra samverka- manna sinna. Hér er því um algerlega frjálst samstarf að ræða milli tveggja jafn rétthárra aðilja, og því fylli- lega réttmætt fyrir hvern og einn, sem til þess er hæf- ur að taka þátt í því. Sumir þeirra, sem enga eða vafasama þekkingu eiga á þessum málum, virðast haldnir þeim einkennilegu hug- myndum, að dásvefn miðilsins geti orðið til þess að skapa einhverjum óvelkomnum gesti eða „illum anda“ tæki- færi, til að ná yfirráðum yfir vitund hins sofandi manns og neytt hann til þess að gera eitthvað gegn vilja sínum. Hætturnar í þessum efnum eru áreiðanlega ekki meiri en hvar sem vera skal. Tilveran sem við lifum í, er full af alls konar hættum. Gasleiðslurnar í híbýlum okkar geta sprungið, raftaugarnar brunnið í sundur og vald- ið eldsvoða, við getum orðið fyrir bifreið, þegar við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.