Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 69

Morgunn - 01.06.1939, Page 69
MORGUNN 63 Játning Alan Howgrave Grahams [Prófessor Þórður Sveinsson á Kleppi hefur góðfúslega leyft Morgni að birta eptirfarandi bréf. Höfundurinn er nafnkunnur sál- arrannsóknamaður og hefur ritað mikið um þau efni, þar á meðal í hið alkunna tímarit Light, og urðu greinar hans þar til bréfa- skifta milli hans og Þórðar prófessors. Hann var liðsforingi í heimsstyi’jöldinni og áður skólameistari og á nú heima í Pretoria í Suður-Afríku. í bréfinu lýsir hann skoðanaskiptum sínum og er það ein af hinum mörgu skemtilegu viðurkenningum mikilla vits- munamanna, sem kannast við sannleik sálarrannsóknanna jafn- skjótt og þeir taka sér fyrir hendur að kynna sér þær með vand- legri umhugsun og reynsluþekking. Að öðru leyti vísast til bréfs- ins sjálfs um frásögu hans og niðurstöðu.] 116 Johnston Street, Pretoria, Transvaal, 10. Október 1938. Prófessor Þórður Svcinsson. Kæri herra! Ég hef í dag fengið bréf yðar, dags. 9. sept. Það er bæði skemmtilegt og mjög er gaman að fá bréf frá stað á hnettinum, sem er svo langt burtu, eins og þér sjáið af því, hvar greinarnar eru ritaðar, sem komu yður til að skrifa bréfið. Leyfið mér einnig að þakka yður fyrir, hversu vin- gjarnlega þér ritið um þessar greinar. Það gleður mig mjög mikið, að þér finnið að þær hafa sannleik að geyma. Sagan um apturhvarf yðar frá efnishyggju til trúar á framhaldslíf þess, sem vér köllum sál eða anda, er skemmti- leg. Hún líkist að nokkru leyti minni eigin sögu, og þó að ég geti búizt við, að yður þyki það leiðinlegt og þreyt- andi, þá langar mig til að rita nokkuð rækilega um eigin reynslu mína. Þegar ég var drengur, fór ég til Þýzkalands og þá var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.