Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 76

Morgunn - 01.06.1939, Side 76
70 MOKGUNN ■og kærleika, og búuin oss xneð því undir þá stund, er það tekur enda, — stund, sem vor allra bíður fyr eða síðar, og þó allra, hvort sem eldri eða yngri erum, um tiltölu- lega skammt, því að aldrei er mannsæíin löng nema á jarð- neskan mælikvarða mælt, það finnum við bezt, sem náð höfum háum aldri, lifað sem kallað er langa æfi og get- um vitnað fyrir yður, sem yngri eruð, að oss finnst hún, þrátt fyrir allt, hafa verið stutt, og vera eins og skuggi liðin hjá — búum oss undir, sagði ég, að vera þá sem bezt hæf fyrir hið æðra tilverustig, sem málefni vort er full- komin — og ég bæti við óumræðilega huggunar- og gleði- rík — sönnun fyrir, að þá tekur við — tilverusvið, þar sem ástvinirnir, sem vér syrgjum, búa og bíða endurfundar við oss, geymdir í föðurlegri umsjá alkærleikans, þar sem á fyrir höndum að fullkomnast guðsmyndin, sem oss er gef- in, en hér getur ekki náð fullum þroska. Ég sagði, að það væri þýðingarmikil tímamót, ekki að eins vegna þess, að vér erum að byrja nýtt tímabil, ég á við næstu 20 ár eftir þau 20, sem liðin eru; því að ef líta skyldi yfir svo langt, þá getum vér helzt áttað oss á því, sem um er liðið, en lítið glögga grein gjört oss fyrir, hvað það, sem fram undan er kann að bera í skauti sér, að öðru leiti en að byggja á líkindum og vonum, óskum og ásetn- ingi. Og ekki heldur að eins vegna þess, að þetta tímabil eig- um vér nú að byrja sviptir þeirri sterku forustu, sem frá upphafi hefur stýrt athöfnum og störfum félags vors, og er það út af fyrir sig svo þýðingarmikið, að þótt við hugs- um okkur jafnvel 20 ár áfram í tímann, þá gjöri ég ráð fyrir, að seint og snemma verði enn viðkvæðið að minnast þess. Því að svo sterk vor sú forusta, að jafnvel þótt for- setinn væri veikur orðinn, var félag vort lítt árennilegt til árása eða atlögu af andstæðum öflum, meðan hans naut við. Nú játum við — án þess að láta það draga kjark úr okkur — að við finnum okkur veikari, en ekki þó annað en veikari starfsþjóna sterks málefnis, sem eptir eigin eðli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.