Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 81

Morgunn - 01.06.1939, Side 81
M O R G U N N 75 væri ekki nema einn,þá er það sem einu sinni er sannað, það er fullsannað, sjálft hugtakið sönnun felur það í sér, að ein sönnun jafngildir ótal sönnunum og bíður aðeins eftir því að ía viðurkenningu, ekki nokkurra, ekki margra, heldur allra, svo að engum með heilbrigðri skynsemi detti í hug að neita því, að til sé framhaldslíf, fremur en að neita því, að jörðin gangi kringum sólina. Það er verkefni sálarrannsóknanna og sálarrannsóknafélagsins að vinna að því, að fá þessa viðurkenning, fyrst hún er ekki þegar fengin, og einnig vort veika félag er að leitast við að tína korn í þá sannanahrúgu, sem til þess þarf. Ég þurfti því ekki að afsaka það, að mér og okkur verði tíðrætt um þessa andstöðu. Orðatiltækin eru svo mörg, sem þarf að kveða niður. Þótt fyrirbrigðin væri sönn, þá hafi þeir engan áhuga fyrir því, „það sé ekki hægt að vita neitt um þetta“, ,,það sé nóg að hafa eitt líf í einu til að hugsa um“, o. s. frv. Og bókmenntirnar og blöðin í útlöndum um þessi efni, hafa þetta sífelt til umræðu, svo að varla kemur sá dagur, eða það blað, er flytji ekki eitthvað um þetta efni, og ætla ég að láta yður heyra útdrátt úr stuttri grein í síðasta ensku blaði, þegar ég var að skrifa þetta, og hljóðar svo: Pró- fessor Julian Huxley, sem er frægur vísindamaður, segir í einu Lundúnavikublaði: „Með þeim hæfileikum, sem vér enn ráðum yfir, höfum vér engin ráð til að gefa afdráttar- laust svar við spurningunni, hvort vér lifum eftir dauð- ann, og enn síður hvernig það líf eftir dauðann muni þá vera“. Um þetta segir svo í greinni: „Á samkomu sem haldin var fyrir fáum dögum (4. des. s. 1.) í Royal Albert höllinni, voru 9000 manns vitni að því, að miðill (Estelle Roberts) gaf afdráttarlaust svar við spurningunni, hvort vér lif- um eftir dauðann, með því að flytja skeyti frá hinum dánu sjálfum. Og á meðal fundarmanna var hæstaréttarmála- flutningsmaður, sem að sjálfsögðu er æfður í að meta sann- anir, en hafði aldrei áður verið á miðilsfundi, og lýsti hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.