Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Page 96

Morgunn - 01.06.1939, Page 96
90 M O R G U N N þremur vatnsþróm, hverri uppi yfir annari og' yfir hon- um gnæfði nakin standmynd, líkaman af öllu því, sem hugsazt getur af yndisleik og samræmi í karlmanns- mynd. Hægra handlegginn rétti hann upp yfir höfuðið og hélt í hendinni á sveig — sigursveignum. Vatnið gýs hátt upp úr brunninum og fellur með sönghljómi niður í þrærnar. Ljósið er mjög bjart. Fyrir líkamleg augu mundi það vera blindandi ofbirta, en það blindar ekki augu and- lega líkamans. Það er dásamlega fjörgandi að finna hið ilmandi andrúmslopt. Maður fyllist óumræðilegum lífs- krapti og veit ekkert um þær hömlur, sem efnislíkam- inn á jörðinni virðist leggja á andann, sem í honum býr. Þar finnur andinn sig í sannleika frjálsan. Ég hef enn þá að eins séð einn af hinum mörgu ljós- görðum og eru á fjórar hliðar hans stórfengleg hús og musteri í grískum byggingarstíl. Þau minntu mig á mynd- ir, sem ég hafði séð og lýsingar, sem ég hafði lesið um á Akropolis í Aþenuborg áður en siðlausar þjóðir höfðu unnið þar skemmdarverk sín. Það mundi vera gjörsamlega árangurslaust fyrir mig, að reyna til að lýsa þeirri undursamlegu fegurð, svo að aðrir gætu gjört sér hæfilega hugmynd um það. Ég verð að eptirláta það ímyndunarafli þeirra, sem nokkra þekking hafa á grískri list, að gjöra sér grein fyrir því. Ef þeir vilja setja sér fyrir sjónir allt það, sem hefir vak- ið hjá þeim mesta hrifningu af því, sem þeir hafa séð af grískri byggingar- og myndhöggvaralist eða lesið um hana, og reyndi að hugsa sér á hana þann andlega svip og yfirbragð, sem hver hlutur á hinum himnesku sviðum ber á sér, en ekki er hægt að lýsa, þá mundu þeir fá miklu gleggri hugmynd um ljósgarðana og must- eri þeirra, heldur en þeir geta fengið hvað vandlega sem ég reyni að lýsa þeim, sem er svo fákunnandi um list og fagurt orðskrúð. Leiðtogi er hár vexti með tignarlegan og fyrirmann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.