Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 101

Morgunn - 01.06.1939, Síða 101
M O R G U N N 95 eptir talshætti, orð og setningar, sem dýpst snertu til- finningar þeirra, í sömu röð sem þau voru flutt. En ég hef samvizkusamlega haft eptir aðalefni og anda í einni af ræðum Leiðtoga. En ég finn sárt til þess, hve fjarri því fer, að það muni veita þeim, sem lesa þetta, það sama sem það veitti mér, þegar ég heyrði það. Ég vil aptur biðja þá að setja sér fyrir sjónir hina undur- samlegu ljósgarða og Leiðtoga, hinn hátigna engil og hugsa sér að þeir sjálfir hlýði á hann, eins og ég stóð hjá hinum fagra gosbrunni og hlýddi á hann. Ef þeir geta þetta, þá finna þeir ef til vill hið sama, sem ég fann, og undursamlegur kærleikur guðs mun gróðursetjast djúpt í sálum þeirra. Ég veit ekki hvernig ég kom aptur til jarðarinnar, en fann þá, að ég var aptur í efnislíkama mínum og liggj- andi í rúmi mínu. En hljómurinn af hinum dásamlega söng ómaði enn í eyrum mínum. XXVI. Jeg var öðru sinni komin ásamt Leiðtoga í ljósgarð- ana og stóð þar hjá gosbrunninum. Hann fyllti krystalls- bikar með vatni og rétti mér. „Teygaðu af þessu“, sagði hann, „það mun hressa þig og styrkja". Ég tæmdi bikarinn og fann þegar mikinn styrk af því og fjörgaðist öll í anda. Leiðtogi hóf hendur sínar upp yfir höfuð mér með tilburðum eins og hann varp- aði einhverju yfir mig og ég fann að ég var komin í skín- andi hvítan kjól. „Komdu nú með mér“, sagði hann, „og ég skal sýna þér eitt af listarmusterunum“. Hann fór með mig nokkum spöl eptir garðinum, þangað til við komum að reisulegu húsi úr hreinum, hvítum marmara, að þvi er mér virtist. Það var í bygg- ingarstíl eins og grískt musteri. Við gengum upp breið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.