Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Síða 119

Morgunn - 01.06.1939, Síða 119
M O R G U N N 113 miðlalækningar á krabbameini (Caneer Act). Þau banna ekki al- gjörlega lækningarnar, en að auglýsa þær eða tilboð um að takast þær á hendur, eða nokkrum (t. d. blöðum) að skýra frá þeim, allt að viðlögðum sektum og fangelsi. Virðist þessi nýja aðferð, þótt lærður læknir eigi í hlut, ekki komast hjá að varða við þessi lög. I parlamentinu eru tveir lækningamiðlar, annar doktor í lögum, Sidney J. Peters, og lýsti hann því yfir, að hvaða lög, sem parla- mentið setti, léti hann það ekki aptra sér frá að nota hæfileika sína til að hjálpa mannkyninu. Þeir munu hafa búizt við, að um þetta frumvarp færi eins og annað svipað (um alla sjúkdóma) fyrir þrem- ur árum, sem parlamentið sinnti ekki, en felldi. Þeir athuguðu því ekki, að koma, meðan málið var í nefnd, með breytingartillögu til að bæta nokkuð úr, og drógu það til þriðju umræðu, er frumvarpið var orðið samþykkt við fyrri umræður, og þá skiljanlega erfiðara að vinna gegn því, svo að það náði fullnaðarsamþykki. Margir fleiri lækningamiðlar hafa, eins og Peters, lýst yfir, að þeir muni þrátt fyrir allt halda áfram, og hinn frægasti þeirra, W. T. Parish, að þótt hann verði settur í fangelsi, muni hann þar halda áfram. Hann læknar, þótt sjúklingarnir nái ekki fundi hans. Morgunn mun fylgjast með hvernig þessari viðureign reiðir af, ug síðar skýra lesendum sinum frá þvi. Draumur. (Nokkuð stytt frásögn). I ársbyrjun 1936 dreymdi mig, að ég væri staddur ásamt Jónatan bróður mínum i Tungu í Fnjóskadal, þar sem við áttum heima fyrir uokkrum árum. Þótti mér við vera á gangi niðri á túninu og ég víkja nokkuð frásiðis. En er ég lít við, sé ég, að Jónatan er horfinn. Samstundis kastast ég niður, og leggst á mig eins og þung mara. — Skyndilega heyri ég hljóma margraddaðan söng uppi í loftinu og sungið versið: „Lyfti mér langt i hæð lukkunnar hjól“. Það var sungið því nær til enda áður en ég vaknaði, og heyrði ég þá söng- inn enn. Ég þóttist viss um, að þetta hefði ekki verið venjulegur draumur, °g áhrifin af fyrirbrigðinu sviftu burt allri vantrúarþoku, enda brestur mig orð til að lýsa hinum lífþrungnu hljómum söngsins. Slík fyrirbrigði verða að eins skynjuð og lifa síðan i orðlausri end- urminningu. Ég þóttist vita, að með söngnum, sem oft er sunginn við jarðar- farir, hafi mér verið boðað andlát einhvers af fjölskyldunni, og setti þao helzt í samband við sjálfan mig. En það fór á annan veg. Ári níðar lögðumst við öll í mislingum, sem gengu á Akureyri, og Jónatan bróðir minn andaðist 10. janúar 1937. Það var líka hann, sem hvarf í draumnum. Siguröur Draumland. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.