Morgunn


Morgunn - 01.06.1939, Side 128

Morgunn - 01.06.1939, Side 128
122 M O R G U N N Síra Páll er brautryðjandi, þótt ekki sé þar með sagt, að beint samband sé milli hans og þeirra, er fáum áratug- um síðar leiddu hingað inn strauma nýrrar þekkingar og skilnings á biblíuskýring og trúarkenningum, þeirra Jóns biskups Helgasonar og Haralds Níelssonar. Þeir munu hafa haft sína þekking og skilning aðallega úr annari átt, frá þeirri hreyfing, sem að eðlilegum þróunarhætti og fyrir rannsóknir vandaðra vísindamanna var risin við erlenda háskóla, og var nefnd nýguðfræði. Hann var á undan þeim, eins og Húss á undan Lúter og Melankton, hvorirtveggja í sama anda, en þó hvorir- tveggja sjálfstæðir. Það mun sumum þykja síra Páll um skör fram harðorð- ur um ástand síns tíma, en slíkt er einkenni áhugamanna og getur haft tilætluð áhrif, þótt þess þurfi ekki eða ætti ekki að þurfa, og er því afsakanlegt. í rauninni má segja, að forusta trúmálanna að þeirrar tíðar hætti væri í góðum höndum; má t. d. nefna Pétur biskup og síra Helga Hálfdánarson. Pétur mildur og mann- úðlegur, Helgi hófsamur, þótt ekki vantaði skörungsskap- inn. Ekki er eg viss um, hvar þeir hefðu lent, og þá marg- ir eða flestir með þeim, ef þeir hefðu borizt inn í nýja strauminn. Ekki vantaði, að Jón biskup virti föður sinn og væri honum samrýndur, og þó tók straumurinn hann. Trúmálin þurfa sína þróun eins og flest annað, og þeg- ar nýr sannleikur liggur í loftinu, þá er að eins tíma- spurning, hvenær sá kemur, er hrindir honum fram. Trú- arástandið var eðlilegt, í líking við það, sem gjörzt hefir með öðrum þjóðum. Nýtt þróunarstig var á næstu grös- um. Áhugamaðurinn, síra Páll, var óþolinmóður. En nú hefir nýjungin komið fram og gleymist ekki aftur, því að ekki er það svo, sem andstæðingar nýguðfræði, sem vit- anlega eru margir, gefa stundum í skyn, að hún hafi að eins verið aldamótaguðfræði, sem nú sé úr sögunni. Allur menningarþroski er þannig til kominn, að ný og ný þekk- ing bætist við í forðann, sem fyrir er, hið gamla lagfærist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.