Morgunn


Morgunn - 01.06.1973, Page 62

Morgunn - 01.06.1973, Page 62
60 MORGUNN mikillar undrunar — kunni hann hana. Og ekki eingöngu þessa lexíu, heldur alla bókina, eins og hún lagði sig! 1 fyrstu varð Cayce óðalsbóndi reiður, því hann hélt að son- ur hans hefði allan tímann kunnað þetta, en einungis verið með látalæti. Hann var því tekinn alvarlega til bæna, flengdur og sendur í rúmið. Edgar htli tók þetta ekki sérstaklega nærri sér, heldur fór glaður í rúmið, því nú hafði hann uppgötvað hjá sér einhvers konar hæfileika, sem síðan átti eftir að fylgja honum ævilangt. Hann þurfti sem sagt ekki annað en sofa á bók, þá gat hann að því loknu rausað upp úr sér efni hennar orðrétt. Lucian frænda sínum til stórfurðu varð Edgar bezti nem- andi skólans, svo að segja í einni svipan. Hann virtist vita allt, sem stóð í kennslubókunum. Eins og eðlilegt er botnaði faðir drengsins ekkert í þessari breytingu og tók að spyrja hann hvað ylli þessum skínandi framförum; og Edgar sagði föður sínum frá röddinni, sem hann heyrði, og hvemig hann aflaði sér þekkingarinnar meðan hann svæfi. Cayce óðalsbóndi þóttist litlu nær og vissi varla, hvort hann ætti að trúa þessu. En er árin liðu varð hann ekki einn um vmdrun sína, þvi læknar, sálfræðingar og aðrir hámenntaðir menn heimsóttu hann, athuguðu drenginn og hlýddu á hann, en þessmn lærðu mönnum var þetta engu minni ráðgáta en óðalsbóndanum. Eftir því sem fjölskylda Edgars sagði, þá sannaði hann fyrst þá hæfileika sína, sem áttu eftir að gera hann frægan, þegar hann var sextán ára, síðasta ár hans í skóla. Þegar hann var að leika á skólaflötinni lenti harður bolti á mænunni og hann fór heim hálfruglaður með svima. Foreldrar hans skipuðu honrnn að fara í rúmið og hlýddi hann því. Þá gerðist það allt í einu, að hann varð mjög alvarlegur og myndugur í fasi og skipaði móður sinni að úthúa grautarbakslur og leggja hann við staðinn þar sem boltinn hafði hæft hann. Þetta var gert, og daginn eftir var hann alveg eins og hann átti að sér, en mundi þá ekkert, sem gerzt hafði frá því augnabliki að boltinn lenti á honum. En svo margt furðulegt hafði nú komið fram í sambandi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.