Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 36

Morgunn - 01.06.1976, Side 36
34 MORGUNN Mikilvægi þeirra liggur vissulega ekki í þvi, að hér sé fram borin ný hugmynd um heiminn. Hún er í sjálfu sér afarfom og hefur komið fram meðal hinna ólíkustu þjóða í hverri heimsálfu. Mikilvægi lestra Cayces eru aðallega tvenns kon- ar. 1 fyrsta lagi það, að hér koma fram í fyrsta skifti á Vestur- löndum sérstakar skýrar, skiljanlegar og sálfræðilega trúverð- ugar frásagnir af hugsanlegum fyrri lífum margra einstakl- inga. Og þá er hitt ekki síður mikilvægt, að í fyrsta skipti í þekktri sögu mannkynsins hafa þessar frásagnir verið skráðar jafnóðum og varðveittar með þeim hætti og þær eru aðgengi- legar fyrir allan almenning. Þá er það ekki siður athygli vert, að lestrar Cayces sam- ræma heimspeki Austurlanda hinum öflugu kenningum krist- inna lífsviðhorfa, og hafa þannig blásið nýju lífi í hvort- tveggja. Hér hefur því verið náð hinni mjög nauðsynlegu tengingu þessara tveggja lifsviðhorfa, sem hvort fyrir sig hefur einkennt Austur- og Vesturlönd svo lengi. En það sem þó skiftir mestu er það, að hér hefur lestrum Cayces tekist að tengja saman vísindi og trúarbrögð. Þeir gera það með því að sýna fram á það að hinn andlegi eða siðferðilegi heimur er undiropinn lögmálum orsaka og af- leiðinga engu síður en efnisheimurinn. Þeir gera það ljóst að mannleg þjáning á ekki rætur sínar að rekja til óheppni í efnisheiminum, heldur til rangrar hegðunar og hugsunar. Hinn gífurlegi ójöfnuður við fæðingu og í meðfæddum hæfi- leikum stafar því ekki af duttlungum Skaparans eða blindum erfðalögmálum, heldur á hann rætur sínar að rekja til góðrar eða illrar breytni í fyrri Hfum. Allar takmarkanir og öll þján- ing hefur þann tilgang að auka þekkingu. Vanskapanir og örkuml eiga sér siðferðilegar rætur. Og allt böl mannsins felur í sér lexíur i löngum skóla visku og fullkomnunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.