Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 37

Morgunn - 01.06.1976, Page 37
DR. HELGI P. BRIEM: PÓLVERJI SKRIFAR ÍSLENZKU, EN AFTURÁBAK Það mun hafa verið árið 1928 að hingað til Reykjavíkur kom pólsk-þýzkur fiðlusnilliugur, sem hét Florizel von Reuter. Hélt hann nokkra konserta hér við góða aðsókn og mikla aðdáun. Það fréttist að hann hefði nokkra miðilsgáfu, en eingöngu með móður sinni. Einar Amórsson, sem þá var prófessor, bað v. Reuter hvort hann vildi hafa fund með sér og nokkrum vinum sínum, á heimili sínu. Kvaðst v. Reuter fús til þess. Bauð Einar því 12-15 vinum sinum að vera viðstaddir, svo þeir gætu kynnst dularfullum gáfum þessa manns. Ekki man ég hverjir það voru, nema hvað ég man að þar var Halldór •Tónasson, einn hinna gáfuðu bræðra frá Eiðum. Þau mæðgin notuðu lítinn vagn á lijólum, sem hreyfði sig á stafa-horði, en vísir á vagninum benti á bókstafina (Ouija Board). Studdu þau bæði höndum á vagninn. Til þess að ganga sem best frá öllu fékk Einar unga stúlku til að sitja í næsta herbergi, og skrifa niður bókstafi þá sem kallaðir voru upp. Vagninn fór með miklum hraða og var þetta þvi vel ráðið. En það þótti mönnum undarlegt, að eng- inn gestanna skildi orð af því sem stafað var. Gengu menn öðru hvoru til að skoða pappíra stúlkunnar, en þar var ekkert íslenzkt orð. Gekk svo í um klukkutíma og hafði stúlkan skrif- að um 20 síður, ef ég man rétt. Voru menn famir að ganga um gólf, og sýna nokkur þreytumerki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.