Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 43

Morgunn - 01.06.1976, Síða 43
TRÚ OG ÞEK.KING 41 maðurinn fer ósjálfrátt eftir þeim skilningi á sannleikanum, sem höfðar til vitundarinnar. Þvi meira, sem trúarbrögðin hugga sig við þá fölsku lausn, að til sé tvenns konar sannleikur og fjarlægjast vitundarlífið, því meira missa þau gildi sitt fyrir manninn. Þau munu missa gildi sitt fyrir manninn og þjóðfélagið vegna þess að heims- myndin, sá skilningur á raunveruleikanum, sem er ákvarð- andi fyrir þjóðfélagið, hann verður ekki til út frá þokukennd- um og óákveðnum tilfinningum, heldur út frá hugsun og ákveðnum hugmyndum, sem streyma út frá raunverulegu vitundarlífi mannsins. Sannleikur, sem hugsunin getur ekki tengt við hina upplifuðu heimsmynd, hættir að vera mönnum sannleikur. Hann verður að orðaleik, hann verður í raun og veru bara að orðum, orðum, sem að vísu geta vakið huglægar tilfinningar, en sem geta ekki orðið skapandi og breytandi kraftur í heiminum og mannkynssögunni, eins og hann ætti að vera. Innst inni er maðurinn ekki fær um að trúa í raun á annað en það, sem hann álítur satt og raunverulegt og skilningur hans á því, hvað er satt og raunverultgt mun alltaf ákvarð- ast af þeirri upplifun á veruleikanum, sem ráðandi er á hverj- um tíma. Þannig hefur það ætið verið og þannig er það nú á tímum. Hugtakið „trú“ er orðið svo ruglingslegt og i raun og veru svo óútskýranlegt vegna þess, að það hefur verið rifið frá uppruna sínum á síðari tímum. Það hefur verið slitið úr samhengi við reynslu mannsins og skilning. Menn hafa gert takmörkun sína að dyggð og búið til trúarhugtak, sem leitar að fullkomnun sinni i því að vera fjarstæða. Hvernig verður yfirleitt trú til? Hvernig varð t. d. kristin trú til? Hún varð til sem reynsla í kringum persónu Jesú Krists. Páll postuli átti í fyrstunni mestan þátt í að útbreiða kristna trú, en hann öðlaðist trú sína við mjög skýra reynslu. Hann skrifaði: „Ég vil biðja með andanum, en ég vil einnig biðja með skyn- seminni. Ég vil lofsyngja með andanum, en ég vil einnig lof- syngja með skynseminni.“ Það voru svo karlar og konur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.