Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Side 64

Morgunn - 01.06.1976, Side 64
62 MORGUNN sólu, mána eða eldi; þá hefir hann öðlast þegnrétt í hinu Eilífa Heimkynni. — Neisti af Hinum Eilífa Anda verður að einstaklingssál í heimi hinnar takmörkuðu sköpunar, en sálin elur af sér í efninu skilningarvitin fimm og hið sjötta, hug- ann. -— Þegar Andinn kemur og fer hrífur hann þau með sér eins og ldærinn nemur með sér ilm blómanna, og hinir vitru skynja nærveru Hans í hjarta sínu, en hinir fávísu er skortir innri sýn finna Hann ekki, jafnvel þótt þeir leiti af öllum mætti. Og hinn Heilagi Drottinn mælir „Ljós sólar, mána og elds; vit að þetta er frá mér“ og Hann heldur áfram „Til jarðar kem ég og gef kærleikann, sem er lifsaflið, sem öllu viðheldur. Eg er í hjörtum allra; frá mér koma minni, vit og þekking; svo og skortur þessa.“ — Og enn mælir Shri Krishna áfram „I þessari sköpun eru tvennskonar fyrirbæri, hin tak- mörkuðu og hverfulu annarsvegar og hið ódauðlega og ótor- tímanlega. — Lifverurnar og allir hlutir hinnar veraldlegu sköpunar er af hinu hverfula, en hið eih'fa og ótortímanlega er það sem ekki breytist og er ekki skynjunum háð. En ofar þessu er Hann, sem er Hinn Mikli Eilífi Andi, Drottinn Eilífðarinnar sem er allt í öllu. — Og Hinn Blessaði mælir: „En þar sem ég er ofar hinu tortímanlega og einnig hinu ótortímanlega æðri, er ég nefndur af hinum vitru, Hinn Æðsti Andi“. Og hann lýkur máli sínu með hinum djúpspöku og leyndardómsfullu orðum: „Og sá sem þekkir mig í raun og sannleika sem hinn Æðsta Anda, hann þekkir allt sem þekkja þarf, og hann dáir mig og tilbiður mig af allri sálu sinni“. — En þetta eru orð að sönnu og i þeim felst opinberun mik- illa leyndardóma, því sá sem þannig þekkir Hina Æðstu Sál, Paramathma, sem er Drottinn Isvara, sem gagnsýrir allt og er allt í senn, hið algjöra, Alsálin, og hin efnislega undir- staða alheimsins, honum hefir opnast uppspretta allrar þekk- ingar og hinna æðstu vísinda — sjálf vizkulindin, sem aðeins verður bergt af að hinum innri leiðum andans. Og þessi kafli hinnar helgu kviðu hefir verið nefndur „Fræðin um hinn Æðsta Anda“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.