Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 75

Morgunn - 01.06.1976, Síða 75
BHAGAVAD GITA 73 og kostgæfni. Slíkt sé nauðsyn bæði honum sjélfum og sam- ferðamönnunum, sakir eiginleikanna, því ef starfið falli nið- ur þá muni heimurinn farast. Hann verður að vera sér með- vitandi um og gleyma ekki hinu mikla lögmáli, sem er undir- staða alls mannlífs; því lögmáli, sem sett er fram með á’hrifa- mestum og stórbrotnustum hætti í liinum einföldu orðum Drottins Jesú Krists, og eru samhljóða innblásnum orðum spámannanna. „Þú skalt elska Drottinn Guð þinn, af öllu hjarta, öllum mætti þinum og allri sál þinni, og náunga þinn eins og sjálfan þig“, — því í þessu felst undirstaða og grundvöllur alls lifs í heiminum: Að elska Guð merkir að leitast við að læra að þekkja lögmál Guðs í sjálfum sér og náttúrunni, og að lifa eftir þeim, ■— að élska náungann, merkir að vera nytsamur og ástunda með kostgæfni siðræna alúð í öllum verkum vorum og störfum. Störf vor eru hið heilaga framkvamii anda vors í heiminum og er sú gagnsemi sem náungi vor, hvort sem vér þekkjum hann eða ekki, verð- ur aðnjótandi. — Allt þetta hnigur þannig að hinu sama, — að kenning og boðskapur Bhagavad Gita sé í rauninni eitt með hinni kristnu kenningu, enda er eins og áður er sagt boðskapur allra trúarbragða í grundvallaratriðum einn og hinn sami, séð frá víðara sjónarmiði, að kenna hið góða og nytsama lif. — Stundum hefir það verið haft á orði að Bhaga- vad Gita sé Biblía Hindúatrúarinnar, og er þetta ekki fjarri sanni. Hinsvegar eru kenningar hennar svo háleitar og víð- sýnar og óháðar nokkrum trúarkreddum, að hún er hátt yfir j'fið hafin að vera að kenningum til bundin við eina trú. — Þar geta allir sem vilja fundið trúarþorsta sínum svölun í leitinni að svörum við djúpstæðustu spurningum um lífs- gönguna og vandamál mannlifsins i heild. — Bhagavad Gita er þannig stórbrotin útlistun á því, hvernig maðurinn getur náð þvi marki að verða heiminum nýtur og um leið nálgast það takmark að vera hamingjusamur, sameinaður í anda við sinn innri verundarþátt, vitur í afstöðu sinni til lifsins, trú- fastur, frjáls í hugsun og kærleiksrikur í allri sinni fram- komu til orðs og æðis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.