Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Síða 78

Morgunn - 01.06.1976, Síða 78
76 MORGUNN Þegar fyllt hafði verið út í alla reitina, svöruðu menn spurn- ingum á næsta blaði um 1) hve oft þeir muna að jafnaði drauma sina (eftir hverja nótt, a. m. k. vikulega, mánaðar- lega, enn sjaldnar, aldrei), 2) berdreymi (mánaðarlega, á nokkurra mánaða fresti, sjaldnar, aldrei), 3) trú á tilveru hugskeyta og forspárhæfileika (óhugsanleg, möguleg, viss) og 4) lestur bóka og greina um dulræn efni (oft, sjaldan, aldrei). Að öllum tilraunum loknum var þátttakendum raðað og þeim númeraðir frá 1 til 449. Sálfræðinemar, sem tilraunina gerðu, voru settir i stafrófsröð, bekkjum hvers þeirra raðað eftir aldri og loks var nemendum hvers bekkjar raðað eftir stafrófsröð. Númer eitt varð því sá framhaldsskólanemandi, er var fremstur í stafrófi yngsta bekkjar þess sálfræðinema, sem var fremstur í stafrófi sálfræðinemanna, er framkvæmdu tilraunina. Þá voru fengnar frá Reiknistofu háskólans 450 númeraðar raðir af tilviljunarbókstöfum með 100 bókstöfum (LXYOZ) i hverri röð. Bókstafaraðirnar voru færðar inn á númeruð blöðin með reitunum, merkt við hverja rétta lausn og þær taldar hjá hverjum manni fyrir sig. Til að forðast villur var farið tvisvar yfir öll gögn. Þar sem fimm mismunandi bókstafir eru notaðir og reitirnir 100 hjá hverjum þátttakanda, má að meðaltali búast við 20 réttum lausnum á mann. Meðaltalið fyrir alla 449 þátttak- endur reyndist 19,86 réttar lausnir sem er aðeins óverulegt frávik frá meðaltilviljun. Sé mönnum hins vegar skipt í flokka eftir svörum þeirra við einstökum spurningum, kemur í ljós töluverður munur á meðalgildum réttra lausna i forspárprófinu eins og sjá má í meðfylgjandi töflu. Reiknivinna fór að mestu fram í tölvu Reiknistofunnar. Tökum fyrst spurninguna um trú á tilveru hugsanaflutn- ings og forspárhæfileika. Þeir 90, sem töldu sig vissa um tilveru þeirra, hlutu 41 fleiri réttar lausnir en búast hefði mátt við fyrir meðaltilviljun (fræðilegt meðalgildi). Þeir fengu að meðaltali 20,46 réttar lausnir. Hinir 331, sem töldu slík dulræn fyrirbæri möguleg, hlutu að meðaltali 19,83 í’éttar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.