Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1976, Blaðsíða 83
RITST JORARABB 81 um þegar þetta er ritað. Um heiðarleik, hæfileika og þekkingu þessara rannsóknarmanna hefur enginn leyft sér að efast. Fyrsta skýrsla þeirra um Hafstein var birt í vetrarhefti MORG- UNS 1974. Hvað sem sagt verður annars um þessar rannsóknir á hæfileikum Hafsteins Björnssonar, þá verður þvi ekki haldið fram með sanngirni, að þær séu ekki vísindalegar, og þeim mun vera fagnað af öllum þeim sem meta sannleikann nokk- urs. Ég hygg að niðurstaða þessara rannsókna verði a. m. k. sú, að þessi merkilegri íslenski miðill búi yfir yfirskilvitlegum hæfileikum. En hitt efast ég stórlega um, að þessir ágætu lærðu menn láti nokkuð frá sér fara um það, hvaðan hin furðulega vitneskja hans sé komin, hvað þá að þeir taki undir það sem hann sjálfur eins og aðrir miðlar segja um það, nefnilega að hún sé fengin með hjálp látinna manna. Sál- arrannsóknir nútímans ganga nefnilega aðallega út á það að sanna um fram allt að svo sé ekki. Varkárir vísindamenn sem rannsaka þessa hæfileika láta sér núorðið oft nægja, að sanna að fyrirbærin gerist og láta þar við sitja að sinni. En aðrir sem ekki mega til þess hugsa að sannað verði vísinda- lega að líf sé að þessu loknu og hægt sé að hafa samband við látnar manneskjur gripa til hvers konar skýringa sem þeir telja „visindalegri“ og eru þær yfirleitt miklu furðulegri en þær sem miðillinn sjálfur gefur í transi. Kirkjan og vísindin. Það hlýtur að vera erfitt á stundum að vera hávísindalegur í rannsóknum, þvi vitanlega má vísindamaðurinn ekki rannsaka andleg fyrirbæri með þvi hugarfari fyrirfram að komast að ákveðinni niðurstöðu. Hann verður að vera hlutlaus í rannsókn sinni. En ætli það sé ekki stundum örðugleikum bundið? Það er mannlegt að gera sér einhverjar hugmyndir um lífið og lil- veruna, þótt við höfum ekki á reiðum höndum sannanir fyrir sannlciksgildi þeirra. Þessa mannlegu þrá eftir þekkingu færði kirkjan sér i nyt og snerist andvíg gegn persónulegri sann- leiksleit, en bauðst sjálf til að miðla fólki öllum sannleika 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.