Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 94

Morgunn - 01.06.1976, Page 94
£555^ I STUTTU MÁLI ZZTUUUTL LIFANDI DÝRLINGUR Þótt sjónvarp hafi á undanförnum árum brugðið æ skýrar upp fyrir okkur Islendingum hörmungum heimsins: viðbjóði styrjalda og afleiðingum þeirra, hungursneyð, böli og sjúk- dómum, þá getum við sennilega aldrei gert okkur fulla grein fyrir þjáningum fólks á ýmsum stöðum á hnettinum, hrika- leik þeirra og útbreiðslu. Á strætum og stéttum í stórborgum Indlands virðist það lengi hafa verið algeng sjón að sjá mann- eskjur hlaðnar kaunum og hvers konar sjúkdómum deyjandi vonlausar og hjáparvana. Kalkútta mun vera sú borg sem verst er í þessum efnum á Indlandi og vafalaust á öllum hnett- inum. Álíka margt fólk og býr á öllu Islandi á sér hvergi samastað nema á gangstéttum þessarar stórborgar. Þessir tötr- um vöfðu vesalingar kynda þar smáelda með rusli til þess að reyna að elda þær matarleyfar sem þeir kunna að snapa sér úr öskutunnum eða annars staðar. Það gengur öma sinna í rennusteininn, hniprar sig saman og reynir að sofna í baðm- ullardruslum, sem það klæðist, og oft er það svefninn langi. En það hefur verið brugðið upp blysi vonar og kærleika yfir þessa eymdarveröld. Blysberinn er gráeyg kaþólsk nunna sem ein og auralaus lagði í það fyrir 27 árum að líkna þessum fátækustu meðal fátækra. Móðir Teresa frá Kalkutta er nú orðin 65 ára gömul og tekin að bogna i baki fyrir þrotlaust starf. Hnúastórar hend- urnar eru farnar að láta á sjá og albanska bóndaandlitið er lirukkótt orðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.