Morgunn


Morgunn - 01.06.1976, Page 96

Morgunn - 01.06.1976, Page 96
94 MORGUNN En eins og vænta mátti af þessu göfugmenni lítur hún á slíkan sæmdarauka einungis sem „viðurkenningu á því, að fátæklingarnir eru bræður okkar og systur, að það er fólk til í heiminum sem þarf á kærleik að halda, þarf að annast mn, svo það geti fundið að því sé ekki útskúfað.“ Þeim fer æ fjölg- andi sem vilja í raun sæma hana titli, sem hún þó vafalaust myndi hafna. Fólk er farið að kalla hana lifandi dýrling, og eru það orð að sönnu. En það er leitt til þess að hugsa að í augum kaþólsku kirkjunnar getur engin manneskja orðið dýrl- ingur, nema hún sé dauð. MANNtJÐARMENN 1 aprílmánuði á s.l. ári voru hersveitir kommúnista við hlið Saigon-borgar í Suður-Vietnam og sprengjunum rigndi yfir borgina. Gia Diidi-sjúkrahúsið fór ekki varhluta af þvi fremur en aðrar byggingar. Engu að síður hélt svolítill hópur lækna áfram að hjúkra sjúklingum þar eins og ekkert hefði í skorist. I einu af hinum ófriðsömu vopnahléum í borgarastyrjöldinni í Libanon kom læknahópur inn í Beirut og setti upp sjúkra- stöð á afluktu svæði Moslim-manna, sem hafði verið ónothæft í níu mánuði. í jarðskjálftunum miklu í Guatemala í fyrra titraði jörðin enn þegar læknahópur kom til þess að hjúkra fórnarlömbum þessara miklu náttúruhamfara. Þessir hugrökku læknar voru allir sjálfboðaliðar og tilheyra afarsérkennilegum félagsskap, sem hefur aðalstöðvar i París. Samtökin bera franska nafnið Médecins Sans Frontiéres eða bókstaflega á íslensku Læknar án landamœra. Samtökin stofn- uðu nokkrir ungir hugsjónamenn í læknastétt árið 1971, sem höfðu starfað sem sjálfboðaliðar í Biafra í borgarastyrjöldinni í Nígeríu. Síðan hefur félögum samtakanna fjölgað uppí 750 lækna og hjúkrunarmenn af tólf mismunandi þjóðernum. Aðal- tilgangur þeirra er að rétta læknandi hjálparhönd hvar sem er í heiminum, þar sem skyndilega kann að vera þörf fyrir slíka hjálp.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.