Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2010 13 SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR, AP Lífsgæði í Noregi eru þau mestu í heimi, sam- kvæmt árlegri rannsókn þróunar- nefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Ísland fellur úr þriðja sæti á listan- um í það sautjánda. Simbabve er í neðsta sæti. Fram kemur í skýrslu SÞ að fólk er að jafnaði heilbrigðara, ríkara og betur menntað í dag en nokkru sinni fyrr. Stjórnandi þróunar- deildar SÞ, Helen Clark, tekur fram í skýrslunni að lönd geti almennt gert mikið til þess að bæta lífskjör fólks, þrátt fyrir bágan hagvöxt. „Nú er ljóst að ekki er hægt að mæla lífsgæði fólks einungis eftir fjármagni landa,“ segir Clark í skýrslunni. „Einnig verður að taka tillit til þess hvort fólk getur lifað löngu og heilbrigðu lífi og hvort allir hafa tækifæri til menntun- ar.“ Síðan árið 1970 hafa lífslíkur fólks í arabaríkjum aukist úr 51 ári upp í 70 ár og er það mesta fram- þróunin á því sviði í heiminum. Barnadauði fór úr 98 á hver þúsund lifandi fædd niður í 38 og er það minna en meðaltal heimsins, sem er 44 börn af hverjum þúsund. - sv Úttekt Sameinuðu þjóðanna á lífsgæðum: Ísland fellur niður VIÐSKIPTI Eldgosið í Eyjafjalla- jökli jók til muna áhrif samn- ings sem Hraunverksmiðjan og Hekluskógar gerðu með sér í byrj- un árs. Hekluskógar áttu sam- kvæmt samningnum að fá eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. „Iceland Travel ferðaskrifstof- an var fljót að kveikja á perunni og ákvað að nota hraun úr eldgos- inu til landkynningar og vegna samvinnu þessara og fleiri aðila, og með aðstoð sumarstarfsmanna Landsvirkjunar hafa verið gróð- ursett nokkur þúsund birkitré við Hald sem er norðan Heklu, í nágrenni Hrauneyja,“ segir á vefnum. - óká Eyjafjallagos eflir skógrækt: Eitt tré á móti hverjum mola EYJAFJALLAJÖKULL Síðasta sumar voru nokkur þúsund birkitré gróðursett við Heklu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM UMHVERFISMÁL Félag sumarbú- staðaeigenda í Heiðmörk óskar eftir rökstuðningi fyrir því að fækka eigi þar sumarhúsum vegna vatnsverndarsjónarmiða. „Við flesta þessa bústaði hafa á undanförnum árum verið sett- ar nýjar 3.200 lítra rotþrær samkvæmt ströngustu kröfum umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar,“ segir í bréfi félagsins til borgaryfirvalda. „Það er okkar trú að þessi litlu sumarhús og eigendur þeirra geri frístundabyggðina fjölskrúð- ugri og skemmtilegri,“ segir enn fremur í bréfinu. - gar Sumarhúsaeigendur sárir: Telja sér úthýst úr Heiðmörk Vegvísir um draumheima Greinargóðar skýringar á um tvö þúsund draumtáknum og leiðbeiningar um það hvernig lesandinn getur sjálfur lært að skilja mismunandi boð sem draumarnir færa honum. Nýja draumaráðningabókin er aðgengilegt uppflettirit – nútímaleg fróðleiksnáma! Frá Aristótelesi til Ásdísar Ránar Á fimmta þúsund tilvitnanir víða að úr heiminum og frá umliðnum 3000 árum – frá Grikkjum fornaldar til stjarnanna í dægurheimi samtímans. Lífsspeki aldanna jafnt sem kaldhæðni nútímans! Tilvitnanirfyrir öll tækifæri! Nauðsy nleg handbó k á hverju heimili ! Glæsilegar gjafabækur! FULLT VERÐ 6.490,- TILBOÐSVERÐ 4.490,- Gildir til 15.11.2010 FULLT VERÐ 6.490,- TILBOÐSVERÐ 4.490,- Gildir til 15.11.2010 – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 20 05 1 0/ 10 Íbúfen 400 mg 30 stk. Áður: 566 kr. Nú: 499kr. *gildir út nóvember 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.