Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.11.2010, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 11. nóvember 2010 Ef einkaþjálfarinn Arnar Grant hefði allan tíma í heimi til að taka sig til fyrir djammið myndi hann í mesta lagi taka sér þrjátíu mínútur. Hann segir tíu mínútur vel geta dugað. „Ef maður er þokkalega vel klipptur þarf ekki mikið lengri tíma,“ segir hann og lýsir því hvernig hann myndi bera sig að ef hann hefði einungis tíu mínút- ur til að taka sig til fyrir rúnt í bænum: „Ég myndi byrja á því að stökkva í sturtu. Það tekur tvær mínútur. Til að flýta fyrir myndi ég hrista mig eins og hundarnir á eftir og spara þannig tímann sem fer í að nota handklæði. Að því loknu myndi ég setja svita- lyktareyði undir hendurnar og gel í hárið. Það tekur samtals tvær mínútur og fara ein og hálf í hárið. Ef mér skyldi hins vegar mistakast með hárið þyrfti ég að skola úr því og byrja aftur. Því næst myndi ég hoppa í síðerma skyrtu. Ég er alltaf tilbúinn með straujaðar skyrtur inni í skáp. Ég myndi hins vegar ekki hafa tíma til að hneppa henni mikið en það er bara kúl. Ég myndi síðan fara í gallabuxur en gleyma vilj- andi að fara í brók – svona til að spara tíma. Síðan færi ég í sokka og strigaskó í fínni kantin- um og gripi með mér jakka í stíl við veðrið. Ég held að á heildina séu þetta ekki mikið meira en sjö mínútur en ef ég væri að fara eitt- hvað aðeins fínna myndi ég setja á mig bindi sem þýðir ein og hálf mínúta til viðbótar.“ - ve Hristir sig og sleppir brók Arnar Grant á ekki í vandræðum með að gera sig tilbúinn á innan við tíu mínútum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 20% afsláttur af öllum yfirhöfnum 30% afsláttur af Uldahl og Ancora vörum Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 NÝJAR VÖRUR Úlpur, kápur, hattar, húfur Stór sending af ullaryfi rhöfnum ULL • VATT • DÚNN Léttar veitingar • Nýtt kortatímabil Vertu velkomin Jólagleði 11–14 nóvember SMÁRALIND 20% afsláttur af öllum vörum fridaskart.is íslensk hönnun og handverk STRANDGATA 43 | HAFNARFIRÐI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. Teitur Þorkelsson kemur miklu í verk á tíu mínútum. Hann nær jafnvel að slappa örlítið af áður en hann rýkur af stað. „Af þessum tíu mínútum fara fimm í ýmislegt, afslöppun og kalt vatnsglas, jafnvel tannburst- un, líklega eru fötin önnur fimm mínútna aðgerð: Svört eða hvít skyrta, svartur jakki og bindið um hálsinn. Má alltaf grípa til þess ef aðstæður krefja. Þetta virkar við allt, gallabuxur og meira að segja ljósar stuttbuxur, neongræna sokka og götuskó. Stuttbuxnaút- gáfan vekur alltaf kátínu. Svo er það bara „franskur þvottur“ og út ég fer, til í hvað sem er.“ - rat Kalt vatnsglas á leiðinni út Það tekur Teit ekki nema fimm mínútur að taka sig til. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.